Fréttir og tilkynningar: júní 2017

Brautskráðir nemendur taka þátt í vinnustofu
Síðast liðna helgi tóku níu fyrrum nemendur Borgarholtsskóla þátt í vinnustofu útskrifaðra Goethe-nema (Goethe Alumni Workshop) í Kaupmannahöfn.
Lesa meiraBorgarholtsskóli vinsæll
Óhætt er að segja að Borgarholtsskóli njóti vinsælda nýútskrifaðra tíundubekkinga en skólinn var í öðru sæti á landsvísu þegar litið er til fyrsta vals.
Lesa meira
Afreksíþróttasvið fékk Máttarstólpann
Á Grafarvogsdaginn, 27. maí 2017, fékk afreksíþróttasvið BHS afhentan Máttarstólpann, en það er viðurkenning frá hverfisráði Grafarvogs.
Lesa meiraSveinspróf í blikksmíði
Dagana 31. maí - 1. júní fóru fram sveinspróf í blikksmíði í Borgarholtsskóla.
Lesa meira
Bókakápur
Lokaverkefni annars árs nema í grafískri hönnun í vor var samstarfsverkefni við fjóra rithöfunda. Verkefnið var að hanna bókakápur.
Lesa meiraHefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira