Fréttir og tilkynningar: maí 2017
Brautskráning
Brautskráning Borgarholtsskóla fór fram sunnudaginn 28. maí 2017 í Háskólabíói. Útskriftarnemar voru 160 og komu af hinum ýmsu brautum skólans
Lesa meira
Verðlaun í þýskuþraut
Sendiherra þýskalands á Íslandi afhenti nýlega viðurkenningu nemendum sem voru í 15 efstu sætunum í þýskuþraut framhaldsskólanema.
Lesa meira
Nemendur halda til Þýskalands
Nú í sumar halda þau Snæfríður Ebba Ásgeirsdóttir og Kári Alexander Þórðarson til Duderstadt og munu þau taka þátt í þýskunámskeiði fyrir hönd skólans.
Lesa meira
Rafræn bilanagreining
Þann 9 maí var haldin keppni í rafrænni bilanagreiningu hjá nemum í bíliðngreinum. Bilanagreiningin felst í því að finna rafrænar bilanir í hreyfli og lagfæra.
Lesa meira
Sirkuslistir
Nick Candy stundakennari kenndi leiklistarsögu á vorönn og inn í kennsluna fléttaði hann grunnnámi í sirkuslistum.
Lesa meira
Lokasýning listnámsbrautar - kvikmyndagerð
Nemendur á lokaári í kvikmyndagerð sýndu lokaverkefnin sín í Bíó Paradís laugardaginn 13. maí.
Lesa meiraLandsliðsstyrkir til afreksíþróttanema
Þann 10. maí voru landsliðsstyrkir á afreksíþróttasviðinu afhentir í 6. sinn. Að þessu sinni fengu 20 nemendur styrk og hafa aldrei verið fleiri á einni önn.
Lesa meiraDimmisjón
Föstudaginn 12. maí dimmiteruðu væntanlegir útskriftarnemar og kvöddu skólann og starfsfólk og þökkuðu fyrir samstarf liðinna ára.
Lesa meiraLokasýning listnámsbrautar - grafísk hönnun
Lokasýning nemenda í grafískri hönnun á listnámsbraut opnaði
10 maí í Borgarbókasafninu menningarhúsi Spönginni. Sýningin stendur til 31.
maí og er opin á opnunartíma bókasafnsins.

Dönsku nemar í Danmörku
Í apríl s.l. fóru 16 nemendur í dönsku í skólaheimsókn til Danmerkur ásamt kennurum sínum. Heimsóttur var lýðháskólinn Nord-Jyllands Idrætshøjskole.
Lesa meiraFrumsamin eintöl
Nemendur í LEI2A05 hafa verið að æfa sig í skapandi hugsun og frásagnarlist. Mánudaginn 8. maí og þriðjudaginn 9. maí fluttu þau frumsamin eintöl í hádeginu.
Lesa meira
Kynning fyrir umsækjendur
Umsækjendum um nám á málm- og véltæknibraut og í grunndeild bíliðna var boðið að heimsækja skólann og skoða þá aðstöðu sem greinunum er búin.
Lesa meiraHefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira