Fréttir og tilkynningar: apríl 2017

Jarðfræðinemendur á ferð og flugi
Nemendur í þremur jarðfræðiáföngum voru á ferð og flugi þessa vikuna. Tveir hópar fóru í ferð um Reykjanesið og einn hópur fræddist um stjörnusjónauka og fengu sýnikennslu í notkun þeirra.
Lesa meira
Uppskera
Þessa dagana streyma nemendur með kryddjurtir af mörgum sortum út úr líffræðistofunni. Þar hefur verið komið upp búnaði sem gera árangur sáningar betri en ella.
Lesa meira
Alþjóðleg þýskupróf – prófskírteini afhent
Fjórir nemendur BHS, þau Davíð Leví Magnússon, Guðrún María Gunnarsdóttir, Arnar Huginn Ingason og Sóley Alexandra Þorsteinsdóttir, fengu á dögunum afhend prófskírteini eftir að hafa þreytt alþjóðleg þýskupróf.
Lesa meira
Komin heim úr vinnustaðanámi
Þrír nemendur í félagsmála- og tómstundanámi eru nýkomnir heim eftir að hafa verið í vinnustaðanámi erlendis og mánudaginn 24. apríl sögðu þau samnemendum og kennurum frá þessari upplifun.
Lesa meiraValgeir í Ólympíulið Íslands í stærðfræði
Valgeiri Sigurðssyni nemanda á viðskipta- og hagfræðibraut hefur verið boðið sæti í Ólympíuliði Íslands í stærðfræði.
Lesa meira
Stærðfræðikeppni grunnskólanema
Stærðfræðikeppni grunnskólanema var haldin í Borgarholtsskóla þann 29. mars sl. Til keppninnar var boðið nemendum grunnskólanna í nágrenninu.
Lesa meira
Framhaldsskólahermir í annað sinn
Nemendur úr Rimaskóla heimsóttu Borgarholtsskóla í dag og fengu að prófa að vera framhaldsskólanemar í einn dag.
Lesa meira
Þýskuþraut
Guðrún María Gunnarsdóttir nemandi á listnámsbraut Borgarholtsskóla tók þátt í þýskuþraut framhaldsskólanema og náði mjög góðum árangri.
Lesa meiraHefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira