Fréttir og tilkynningar: febrúar 2017

Sveinspróf í vélvirkun, feb. 2017

Sveinspróf í vélvirkjun - 27/2/2017

Helgina 25. og 26. febrúar þreyttu 16 nemendur sveinspróf í vélvirkjun hér í Borgarholtsskóla.

Lesa meira
Bergrún Ósk, Þórey Ísafold og Gabríella Oddrún íþróttamót febrúar 2017

Frábær árangur á Íslandsmóti - 22/2/2017

Fjórir nemendur úr Borgarholtsskóla stóðu sig afburða vel á Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra í frjálsum íþróttum sem fram fór helgina 18. - 19. febrúar.

Lesa meira
Leikfélag Borgarholtsskóla frumsýnir The Rocky Horror 27. febrúar 2017.

Rocky Horror - 21/2/2017

Leikfélag Borgarholtsskóla frumsýnir söngleikinn The Rocky Horror í Iðnó mánudaginn 27. febrúar kl. 20:00. Miðar lausir á sýningu 28. febrúar kl. 17:00.

Lesa meira
Afreksíþróttasvið - opnar íþróttamælingar - vorönn 2017

Opnar íþróttamælingar - 20/2/2017

Nemendum í 9. og 10. bekk stendur til boða að mæta í opnar íþróttamælingar í Egilshöll þriðjudaginn 21. febrúar kl. 10:00-12:00.

Lesa meira
Skóhlífadagar 2017

Skóhlífadagar - 15/2/2017

Skóhlífadagarnir standa yfir dagana 15. og 16. febrúar.  Á skóhlífadögum er öll kennsla brotin upp og nemendur mæta á stutt námskeið.

Lesa meira
#kvennastarf

Hvað er #kvennastarf? - 10/2/2017

Tækniskólinn, Samtök iðnaðarins og iðn- og verkmenntaskólar á Íslandi hafa í samstarfi hrundið af stað herferð sem ber nafnið #kvennastarf.

Lesa meira
Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna 2017

Kvikmyndahátíð framhaldskólanna - 8/2/2017

Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna fer fram dagana 11. - 12. febrúar. Hátíðin er haldin af Fjölbrautaskólanum við Ármúla og Borgarholtsskóla í samstarfi við Bíó Paradís.

Lesa meira
Nemendur í heimsókn á Grundartanga

Heimsókn á Grundartanga - 3/2/2017

Þriðjudaginn 31. janúar fóru nemendur í málmiðnaðardeild ásamt þremur kennurum í  heimsókn í Norðurál á Grundartanga.

Lesa meira
Arney Ósk Guðlaugsdóttir

2. sæti í smásögusamkeppni á ensku - 2/2/2017

Arney Ósk Guðlaugsdóttir lenti í 2. sæti í smásagnasamkeppni FEKI. Þema keppninnar í ár var "Roots". Sagan hennar heitir "5 7 10 12 13 15" og fjallar um flóttafólk og hvernig þeim gengur að finna rótfestu í lífinu.

Lesa meira
Gettu betur lógó

Borgó komið í aðra umferð Gettu betur - 1/2/2017

Lið Borgarholtsskóla mætti liði FB í Gettu betur og sigraði með 23 stigum gegn 13 og er þar með komið í aðra umferð keppninnar.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira