Fréttir og tilkynningar: janúar 2017

Landsliðsstyrkur afreksíþróttasviðs afhentur í janúar 2017

Styrkur afreksíþróttasviðs afhentur - 13/1/2017

Mánudaginn 9. janúar var landsliðsstyrkur afreksíþróttasviðs afhentur í fimmta sinn.  Hópurinn sem fékk styrk að þessu sinni var óvenjustór.

Lesa meira
Kynningarfundur - þjónustubrautir í dreifnámi, vorönn 2017

Kynningarfundur - 13/1/2017

Fimmtudaginn 12. janúar komu nýnemar af þjónustubrautum í dreifnámi á kynningarfund í skólann. Í dag og á morgun fer svo fram fyrsta staðlota annarinnar.

Lesa meira
Jón Karl Ólafsson, Dagur B. Eggertsson og Ársæll Guðmundsson

Nýtt boltahús - samstarfssamningur undirritaður - 6/1/2017

Fimmtudaginn 5. janúar 2017 var undirritað samkomulag milli Ungmennafélagsins Fjölnis, Borgarholtsskóla og Reykjavíkurborgar. Jafnframt var skrifað undir samning um byggingu nýs boltahúss við Egilshöll.

Lesa meira
BHS

Töflubreytingar - 4/1/2017

Stundatöflur opna í dag og um leið er opnað fyrir töflubreytingar.  Útskriftarnemar sem þurfa töflubreytingar þurfa að koma á skrifstofuna miðvikudaginn 4. janúar kl. 13:00-15:00 eða fimmtudaginn 5. janúar kl. 11:00 - 16:00.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira