Fréttir og tilkynningar: janúar 2017
Styrkur afreksíþróttasviðs afhentur
Mánudaginn 9. janúar var landsliðsstyrkur afreksíþróttasviðs afhentur í fimmta sinn. Hópurinn sem fékk styrk að þessu sinni var óvenjustór.
Lesa meiraKynningarfundur
Fimmtudaginn 12. janúar komu nýnemar af þjónustubrautum í dreifnámi á kynningarfund í skólann. Í dag og á morgun fer svo fram fyrsta staðlota annarinnar.
Lesa meira
Nýtt boltahús - samstarfssamningur undirritaður
Fimmtudaginn 5. janúar 2017 var undirritað samkomulag milli Ungmennafélagsins Fjölnis, Borgarholtsskóla og Reykjavíkurborgar. Jafnframt var skrifað undir samning um byggingu nýs boltahúss við Egilshöll.
Lesa meira
Töflubreytingar
Stundatöflur opna í dag og um leið er opnað fyrir töflubreytingar. Útskriftarnemar sem þurfa töflubreytingar þurfa að koma á skrifstofuna miðvikudaginn 4. janúar kl. 13:00-15:00 eða fimmtudaginn 5. janúar kl. 11:00 - 16:00.
Lesa meiraHefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira