Fréttir og tilkynningar: desember 2016

Brautskráning desember 2016

Brautskráning - 20/12/2016

Þriðjudaginn 20. desember 2016 fór fram brautskráning nemenda í  Borgarholtsskóla. Brautskráðir voru 110 nemendur af 16 námsbrautum.

Lesa meira
Samningur undirritaður vegna PASCH

Áfram samstarf við Goethe-Institut - 15/12/2016

Samningur um þátttöku Borgarholtsskóla í PASCH verkefninu var framlengdur nú á dögunum, en það er verkefni til að efla og styðja við þýskukennslu. Samstarfsaðili skólans er Goethe-Institut í Kaupmannahöfn.

Lesa meira
Hagnýt margmiðlun- auglýsing vor 2017

Vefhönnun - dreifnám - 12/12/2016

Hægt er að bæta við nemendum á vorönn 2017 í vefhönnun. Námið er bæði verklegt og fræðilegt og skipulagt sem dreifnám með fjórum staðbundnum lotum og vikulegum umræðutímum á neti.

Lesa meira
Sigurvegarar í suðukeppni haust 2016

Verðlaunaafhending í suðukeppni - 7/12/2016

Þriðjudaginn 6. desember voru verðlaun afhent í suðukeppni. Þetta er í fyrsta skipti sem slík keppni fer fram og var keppt í mismunandi suðutækni.

Lesa meira
Verðlaunaafhending - enskar smásögur

Verðlaun veitt fyrir enskar smásögur - 1/12/2016

Í dag, fimmtudaginn 1. desember, veitti enskudeildin fimm nemendum viðurkenningu fyrir smásögur skrifaðar á ensku sem þeir sendu inn í undankeppni Smásagnasamkeppni FEKI (Félags enskukennara á Íslandi).

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira