Fréttir og tilkynningar: nóvember 2016

Kynjafræði - skylda eða val?
Thea Imani Sturludóttir gerði könnun í kynjafræði þar sem viðhorf nemenda til jafnréttismála og kennslu í kynjafræði var skoðað.
Lesa meiraHugmyndaríkur og áhugasamur
Kristófer Ingi Ingvarsson, nemandi í grunndeild bíla, hefur í haust verið að dunda sér við að smíða ýmislegt úr afgangsefni samhliða því að hann hefur sinnt náminu.
Lesa meira
Niðurstöður atkvæðagreiðslu
Nú er lokið atkvæðagreiðslu um tillögurnar sem fram komu á lýðræðisfundi nemenda sem haldin var 27. október. Alls tóku 430 nemendur þátt í atkvæðagreiðslunni.
Lesa meira
InSTEM - Ítalíuferð
6.-13. nóvember fóru tveir nemendur og tveir kennarar til Ítalíu. Þessi ferð var hluti af Erasmus+ verkefninu InSTEM sem Borgarholtsskóli tekur þátt í.
Lesa meiraDagur íslenskrar tungu
Í tilefni af degi íslenskrar tungu var dagskrá í Borgarbókasafni, menningarhúsi Spöng í samstarfi við íslenskukennara Borgarholtsskóla.
Lesa meira
Niðurstöður lýðræðisfundar nemenda
Lýðræðisfundur nemenda við Borgarholtsskóla var haldinn 27. október. Nú hefur verið unnið úr niðurstöðum.
Lesa meiraÞórey og Sandra að standa sig vel
Erlingsmótið var haldið helgina 5. og 6. nóvember og þar stóðu nemendurnir Þórey Ísafold Magnúsdóttir og Sandra Sif Gunnarsdóttir sig mjög vel.
Lesa meira
Afmæliskveðjur fyrrverandi nemenda
Í tilefni 20 ára afmælis Borgarholtsskóla sendu nokkrir fyrrverandi nemendur skólanum kveðjur og voru þær fluttar á afmælisfagnaðinum fimmtudaginn 13. október.
Lesa meiraLýðræðisfundur foreldra
Miðvikudaginn 9. nóvember komu foreldrar á lýðræðisfund undir stjórn Ingrid Kuhlmann frá Þekkingarmiðlun. Rætt var á lýðræðislegan hátt hvernig megi gera góðan skóla betri.
Lesa meira
BOXIÐ 2016
Borgarholtsskóli sendi eitt lið til að taka þátt í BOXINU að þessu sinni. BOXIÐ er keppni í hugvitssemi sem HR stendur fyrir árlega.
Lesa meiraNemendur í Foldaskóla í heimsókn
Fimmtudaginn 3. nóvember komu 9 nemendur úr Foldaskóla í heimsókn til að kynnast og upplifa hvernig er að vera nemandi í bíliðngreinum.
Lesa meiraMálmgreinaráð stofnað
Málmgreinaráð Borgarholtsskóla var stofnað 1. nóvember 2016. Málmgreinaráð er farvegur skoðanaskipta og samstarfs á milli atvinnulífs og skóla.
Lesa meiraBerlínarför þýskunema
Í haustfríinu fór hópur nemenda í ÞÝS503 ásamt kennurunum sínum í námsferð til Berlínar, höfuðborgar Þýskalands.
Lesa meiraVeitur í heimsókn
Aðilar frá fyrirtækinu Veitur komu í heimsókn í síðustu viku og kynntu fyrirtækið og óskuðu eftir nema til starfa.
Lesa meiraHefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira