Fréttir og tilkynningar: október 2016

Nemendur af afrekssviði ásamt skólastjórnendum og mennta- og menningarmálaráðherra.

Aukinn kraftur settur í íþróttir og lýðheilsu - 28/10/2016

Gengið hefur verið frá því af hálfu menntamálaráðherra að Borgarholtsskóli fái aukið fjármagn næstu fimm árin til að byggja áfram upp og þróa starfsemi á sviði íþrótta og lýðheilsu.

Lesa meira
Lýðræðisfundur 27. október 2016

Lýðræðisfundur - 27/10/2016

Fimmtudaginn 27. október var haldinn lýðræðisfundur með nemendum.  Umræða fór fram á 11 borðum og voru rúmlega 10 nemendur á hverju borði.

Lesa meira
Erlendir gestir vegna þróunar sérkennslu

Evrópskir gestir í heimsókn - 27/10/2016

Miðvikudaginn 26. október komu fulltrúar frá 9 Evrópulöndum til að skoðaí Borgarholtsskóla. Þessi heimsókn var í tenglsum við ráðstefnu um þróun sérkennslu.

Lesa meira
Afmlisfagnaður 13. október - gjöf frá Bílgreinasambandinu

Góðar gjafir - 17/10/2016

Borgarholtsskóla bárust margar góðar gjafir í tilefni 20 ára afmælisins.

Lesa meira
Afmlisfagnaður 13. október

Afmælisfagnaður - 14/10/2016

Fimmtudaginn 13. október var  haldinn afmælisfagnaður í tilefni 20 ára afmælis Borgarholtsskóla.  Opið hús var í skólanum og samkoma á sal. Fjöldi gesta mættu, þar á meðal forseti Íslands og mennta- og menningarmálaráðherra.

Lesa meira
RIFF 2016

Nemendur í BHS tóku þátt í RIFF - 13/10/2016

Nemendur í kvikmyndanámi á listnámsbraut tóku þátt í RIFF sem nú er nýlokið. Þátttaka þeirra fólst í því að taka upp og klippa stutt innslög um hátíðina og taka upp og streyma Masterclassa.

Lesa meira
Verðlaunahafar í smásagnasamkeppni KÍ og Heimilis og skóla

Bryndís í 1. sæti - 10/10/2016

Bryndís Bolladóttir nemandi af náttúrufræðibraut og afreksíþróttasviði varð í 1. sæti í smásagnasamkeppni sem Kennarasamband Íslands í samstarfi við Heimili og skóla, stóð fyrir.

Lesa meira
Vertu framúrskarandi! - Anna Guðrún Steinsen

"Vertu framúrskarandi!" - 6/10/2016

Miðvikudaginn 5. október kom Anna Guðrún Steinsen markþjálfi og hélt fyrirlestur fyrir foreldra og forráðamenn. Mjög góð mæting var þrátt fyrir vont veður.

Lesa meira
Leiklistarkvöld í október 2016

Leiklistin blómstrar - 6/10/2016

Sameiginlegt sýningarkvöld leiklistarkjörsviðs var haldið þriðjudaginn 11. október.

Lesa meira
WOYPOC - heimsókn til Íslands í september 2016

Góðir gestir í heimsókn - 5/10/2016

20.-30. september heimsóttu skólann nemendur og kennarar frá Litháen, Kanaríeyjum og Tyrklandi.  Ástæðan var Erasmus+ verkefnið WOYPOC Iceland, sem skólinn er þátttakandi í.

Lesa meira
Þátttakendur í Evrópuverkefninu InSTEM í heimsókn á Íslandi

Þátttakendur InSTEM í heimsókn - 5/10/2016

Dagana 18. - 24. sept. s.l. komu nemendur og kennarar frá Lúxemborg, Tyrklandi, Ítalíu og Litháen á vegum Erasmus+ verkefnisins InSTEM. Yfirskrift heimsóknarinnar var Græn orka.

Lesa meira
Verðlaunaafhending - skólasöngur okt. 2016

Nýr skólasöngur - 4/10/2016

Í dag 4. október voru úrslit kynnt í samkeppni um skólasöng. Anton Már Gylfason kennslustjóri bóknáms bar sigur úr býtum með frumsamið lag og texta, sem heitir Á Borgarholtinu.

Lesa meira
Heilsudagur október 2016

Heilsudagur - 4/10/2016

Heilsudagur var haldinn í dag, 4. október í Borgarholtsskóla.  Kennsla var brotin upp hluta úr degi og á þeim tíma var boðið upp á fjölbreyttar stöðvar sem allar miðuðu að því að rækta líkama og sál.

Lesa meira
Íslenski fáninn blaktir við hún við Borgarholtsskóla

Afmælisfagnaður - 3/10/2016

20 ára afmælisfagnaður verður í Borgarholtsskóla fimmtudaginn 13. október n.k. kl. 14:00 - 16:00.  Allir velunnarar skólans og aðrir áhugasamir eru velkomnir í afmælið.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira