Fréttir og tilkynningar: september 2016
Smásagnasamkeppni á ensku: Vinnum hana aftur!
FEKÍ, Félag enskukennara á Íslandi, efnir til árlegrar
smásagnakeppni á ensku fyrir framhaldsskóla og eru nemendur í Borgarholtsskóla
hvattir til þess að taka þátt. Skilafrestur er til 16. nóvember.
Anna með fyrirlestur fyrir nemendur
Þriðjudaginn 27. september 2016 kom Anna Guðrún Steinsen markþjálfi og hélt fyrirlestur fyrir nemendur um kvíða og streitu.
Lesa meira
Kennaranemar
Kennaranemar í vettvangsnámi komu þriðjudaginn 20. september á sinn fyrsta fund í Borgarholtsskóla.
Lesa meiraFræðslufundur fyrir foreldra
Miðvikudaginn 5. október kl. 17:30 verður Anna Guðrún Steinsen markþjálfi með fyrirlestur í stofu 108. Fyrirlesturinn ber heitið "Vertu framúrskarandi"
Lesa meira
Nemendur af þjónustubraut í keilu
Föstudaginn 16. septenber fóru nemendur og kennarar af þjónustubraut í keilu.
Lesa meiraSveinspróf í vélsmíði
Dagana 17. - 18. september munu 18 nemar í vélvirkjun taka sveinspróf í Borgarholtsskóla.
Lesa meira
Í samstarf við HR
Nýlega var undirritaður samstarfssamningur til fimm ára á milli HR og Borgarholtsskóla, sem felur í sér að nemendur og kennarar í íþróttafræði munu koma að verknámi og annarri kennslu á afreksíþróttasviði.
Lesa meiraErlendir gestir í heimsókn
Lesa meira
Smásagnakeppni
KÍ í samstarfi við Heimili og skóla stendur fyrir smásagnakeppni. Vegleg verðlaun eru í boði fyrir bestu sögurnar. Skilafrestur er til 16. september.
Lesa meira
Keppni um skólasöng
Efnt er til keppni um skólasöng Borgarholtsskóla. Nemendur og starfsfólk geta tekið þátt. Skilafrestur er til 20. september.
Lesa meiraKynningarfundur fyrir foreldra
Miðvikudaginn 7. september var haldinn fjölmennur kynningafundur fyrir foreldra/forráðamenn nýnema.
Lesa meira
Nýnemaferð 2016
Þriðjudaginn 6. september var hin árlega nýnemaferð BHS farin. Dagurinn var bjartur og fagur enda voru það glaðir nýnemar sem lögðu af stað í fjórum rútum austur fyrir fjall. Var ferðinni heitið til Stokkseyrar.
Lesa meira
Nýnemar afreksíþróttasviðs í ferð
Lesa meira
Borgarholtsskóli 20 ára
Í dag 2. september 2016 eru 20 ár síðan Borgarholtsskóli var settur í fyrsta sinn. Af því tilefni var samkoma í sal skólans í fyrstu frímínútum.
Lesa meiraHefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira