Fréttir og tilkynningar: ágúst 2016
Nýnemakvöld, nýnema...
Lesa meira
Kynningarfundur
Fimmtudaginn 25. ágúst var kynningarfundur fyrir nýnema af þjónustubrautum í dreifnámi.
Lesa meira.jpg)
Nám á afrekssviði metið til þjálfarastigs 1 og 2
Nám á afreksíþróttasviðinu hefur verið metið til þjálfarastigs ÍSÍ 1 og 2 almenns hluta. Þetta er afar jákvætt fyrir nemendurna því þau eiga mörg eftir að koma að þjálfun í framtíðinni.
Nýnemakynning
Í dag miðvikudaginn 17. ágúst var kynning á starfsemi skólans fyrir þá nýnema sem eru að koma beint úr grunnskóla og forráðamenn þeirra.
Lesa meiraAðgangur að tölvukerfi
Upplýsingar um aðgang að tölvukerfi skólans, námsþingi og tölvupósti BHS hafa verið sendar til nemenda.
Lesa meira
Upphaf haustannar
Alls munu 420 nýnemar hefja nám í skólanum á haustönn 2016, bæði í dagskóla og dreifnámi. Kynning fyrir nýnema (fædda 2000 eða síðar) og forráðamenn þeirra verður miðvikudaginn 17. ágúst kl. 13.00.
Lesa meiraHefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira