Fréttir og tilkynningar: maí 2016

Nýr skólameistari
Ársæll Guðmundsson hefur verið skipaður skólameistari Borgarholtsskóla frá 1. júlí n.k.
Lesa meira
Útskriftarhátíð
Útskriftarhátíð Borgarholtsskóla fór fram fimmtudaginn 26. maí 2016 í Háskólabíói. 158 nemendur af hinum ýmsu brautum voru útskrifaðir.
Lesa meiraOpnun lokasýningar
Lokasýning nemenda í grafískri hönnun á listnámsbraut opnaði 10 maí í Borgarbókasafninu menningarhúsi Spönginni. Sýningin stendur til 31. maí og er opin á opnunartíma bókasafnsins.
Landsliðsstyrkur afhentur nemendum á afrekssviði
Í gær, mánudaginn 9. maí, var nemendum á afrekssviði afhentur landsliðsstyrkur. Þeir nemendur sem hafa tekið þátt í landsliðsverkefnum á vorönn á vegum sérsambands fá 25.000 kr. styrk.
Lesa meiraMACH sýningin

Verkefni í JAR113
Nemendur í JAR113 unnu veggspjöld um ólík atriði sem varða sjálfbærni og umhverfismál.
Veggspjöldin voru síðan prentuð og sett upp á þremur stöðum innan skólans.
Síðasti kennsludagur
Ingvar kennari í málm- og véltæknigreinum skellti í vöfflur í tilefni dagsins og bauð nemendum sínum upp á. Lesa meira
Útskriftarefni kveðja
Lesa meira

Verk eftir nemendur í listnámi
Lesa meira
Foreldraráð gefur áfengismæli
Lesa meira
Hefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira