Fréttir og tilkynningar: apríl 2016

Evrópuverkefnið InSTEM
Tveir kennarar fóru ásamt tveimur nemendum til Lúxemborgar í skólaheimsókn. Nemendurnir voru að vinna í verkefni InSTEM, sem er evrópuverkefni sem skólinn er þátttakandi í.
Lesa meira
Ungverjar í heimsókn
Ýmsir frammámenn tengdir ungverskum stál- og bíliðnaði heimsóttu skólann nýverið. Var tilgangurinn að fræðast um það hvernig staðið er að iðn- og starfsmenntun á Íslandi.
Lesa meiraBorgarstjórinn í heimsókn
Í dag, miðvikudaginn 20. apríl, kom Dagur B. Eggertsson borgarstjóri ásamt aðstoðarmanni sínum Pétri Krogh Ólafssyni í heimsókn í Borgarholtsskóla.
Lesa meiraPrófskírteini afhent
Nemendur í ÞÝS513 tóku fyrir skemmstu alþjóðlegt stöðupróf í þýsku. Prófið er lagt fyrir í samvinnu við þýsku Goethe-stofnunina en umsjón með því var í höndum þýskukennara skólans.
Lesa meiraGengið á Úlfarsfell
Í dag, mánudaginn 18. apríl, fóru nemendur á þjónustubraut í námsferð upp á Úlfarsfell. Þar voru fléttaðir saman áfangar í stærðfræði, afbrigðasálfræði og frítímafræði.
Lesa meiraGestir úr Rimaskóla
Nemendur 10. bekkjar Rimaskóla fengu tækifæri til að upplifa einn dag í framhaldsskóla og var heimsóknin liður í samstarfsverkefni BHS og Rimaskóla um námsmat á mörkum skólastiga.
Lesa meira
LFBHS frumsýnir Himnaríki
Leikfélag Borgarholtsskóla frumsýnir gamanleikritið Himnaríki : geðklofinn gamanleikur eftir Árna Ibsen fimmtudaginn 14. apríl í leikstjórn Agnesar Wild.
Lesa meiraNemendur í ENS433 gáfu út skólablað.
Nemendur í ensku 433 gáfu í dag út skólablaðið School Tissue. Í blaðinu er að finna viðtöl við nemendur, greinar um kosti og galla skólans, íþróttir, smásögur, ljóð og margt fleira.
Lesa meiraNemendur óskast til þátttöku í alþjóðlegu verkefni
Forvarnarfulltrúarnir eru að leita eftir einstaklingum til að taka þátt í alþjóðlegu verkefni sem ber yfirskriftina: Will of Youngs, Power of Culture.
Lesa meira
Ingi Bogi settur skólameistari
Lesa meira
2ja eininga áfangar í boði í síðasta sinn
Tveggja eininga áfangar verða kenndir í síðasta sinn næsta haust. Ef nemandi á einhvern af þessum áföngum eftir verður viðkomandi að veja áfangann núna eða taka hann í sumarskóla/fjarnámi.
Lesa meiraHefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira