Fréttir og tilkynningar: febrúar 2016

Lífshlaupið nemendur 2016

Nemendur sigruðu í lífshlaupinu - 26/2/2016

Nemendur Borgarholtsskóla sigruðu lífshlaupið í sínum flokki. Keppnin stóð yfir dagana 3.-16. febrúar og voru verðlaun afhent í dag, föstudaginn 26. febrúar.

Lesa meira
Sendiherrar í heimsókn

Sendiherrar í heimsókn - 23/2/2016

Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks var kynntur fyrir nemendum sérnámsbrautar af sendiherrum.

Lesa meira
Glæsiballið 2016

Glæsiballið 2016 - 19/2/2016

Glæsiballið var haldið fimmtudagskvöldið 18. febrúar á Spot í Kópavogi og var þemað James Bond.

Lesa meira
Jeppaferð 2016

Jeppaferð - 19/2/2016

Jeppaferð var farin á skóhlífadögum.  Ferðinni var heitið á Skjaldbreið.  44 nemendur og 2 kennarar fóru á 14 jeppum.

Lesa meira
Skóhlífadagar 2016

Skóhlífadagar um allan bæ og líka á fjöllum. - 17/2/2016

Dagana 17. og 18. febrúar standa yfir skóhlífadagar í Borgarholtsskóla.  Skóhlífadagar eru þemadagar skólans eru þeir haldnir á hverri vorönn.  Uppfært 18. feb. 2016.

Lesa meira
Þórey Ísafold Magnúsdóttir

Afrekskona í sundi - 16/2/2016

Þórey Ísafold Magnúsdóttir nemandi af sérnámsbraut keppti á sundmóti í Malmø í Svíþjóð um síðustu helgi.  Þórey stóð sig mjög vel og vann til nokkurra verðlauna.

Lesa meira
Stelpur í málmi

Stelpur skapa í málm - 15/2/2016

Boðið verður upp á námskeiðið Stelpur skapa í málm. Frábært tækifæri fyrir stelpur sem hafa áhuga á handverki og hönnun.

Lesa meira
Kaffihúsakvöld 11. feb. 2016

Kaffihúsakvöld - 12/2/2016

Kaffihúsakvöld var haldið í skólanum í fimmtudagskvöldið 11. febrúar.  Matsalnum var breytt í notalegt kaffihús þar sem hægt var að njóta góðra veitinga og skemmtiatriða.

Lesa meira
Vélvirkjun, próf feb. 2016

Sveinspróf í vélvirkjun - 12/2/2016

17 nemendur munu taka sveinspróf í vélvirkjun núna um helgina. 

Lesa meira
Heimsókn á Hafrannsóknastofnun

Heimsókn á Hafrannsóknastofnun - 11/2/2016

Miðvikudaginn 10. febrúar fóru nemendur í áfanganum Vistfræði (LÍF113) og Jarðfræði (JAR113) í heimsókn á Hafrannsóknarstofnun Íslands.

Lesa meira
InSTEM - evrópskt samstarf

InSTEM - evrópskt samstarfsverkefni - 9/2/2016

BHS tekur um þessar mundir þátt í evrópsku samstarfsverkefni sem er styrkt af Erasmus Plus.  Verkefninu er ætlað að stuðla að auknum áhuga nemenda á vísindagreinum með verkefnum og tilraunum.

Lesa meira
Daníel í handmennt 5. febrúar 2016

Handmennt - fluguhnýtingar - 5/2/2016

Í handmenntatíma fást nemendur sérnámsbrautar við fjölbreytt verkefni.  Allt frá útsaum til fluguhnýtinga. 

Lesa meira
Leiklistarnemar af sérnámsbraut í heimsókn í Þjóðleikhúsið 2. febrúar 2016

Heimsókn í Þjóðleikhúsið - 3/2/2016

Leiklistarnemar af sérnámsbraut fóru í skoðunar- og fræðsluferð í Þjóðleikhúsið þriðjudaginn 2. febrúar.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira