Fréttir og tilkynningar: janúar 2016

Andrea Anna vann söngkeppnina
Söngkeppni Borgarholtsskóla var haldin í gærkvöldi, þriðjudaginn 27. janúar. Andrea Anna Arnardóttir bar sigur úr býtum.
BHS í Gettu betur
Borgarholtsskóli tók þátt í Gettu betur í ár eins og venjulega. Liðið var skipað þeim Bryndísi Ingu Draupnisdóttur, Inga Erlingssyni og Jóni Hlífari Aðalsteinssyni.
Lesa meiraNemendur af afreksíþróttasviði fá styrk
Þriðjudaginn 12. janúar var þeim nemendum af afreksíþróttasviði sem tóku þátt í landsliðsverkefnum í sinni grein á síðustu önn veittur 25.000 kr. styrkur
Kristján Örn í 1. sæti
Kristján Örn Kristjánsson varð í 1. sæti í smásagnakeppni Félags enskukennara á Íslandi.
Hefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira