Fréttir og tilkynningar: janúar 2016

Söngkeppni Borgarholtsskóla janúar 2016

Andrea Anna vann söngkeppnina - 28/1/2016

Söngkeppni Borgarholtsskóla var haldin í gærkvöldi, þriðjudaginn 27. janúar.  Andrea Anna Arnardóttir bar sigur úr býtum.

Lesa meira
Gettu betur - lið Borgarholtsskóla

BHS í Gettu betur - 27/1/2016

Borgarholtsskóli tók þátt í Gettu betur í ár eins og venjulega.  Liðið var skipað þeim Bryndísi Ingu Draupnisdóttur, Inga Erlingssyni og Jóni Hlífari Aðalsteinssyni.

Lesa meira
Afreksnemendur fá styrk fyrir þátttöku í landsliðsverkefnum á haustönn 2015

Nemendur af afreksíþróttasviði fá styrk - 13/1/2016

Þriðjudaginn 12. janúar var  þeim nemendum af afreksíþróttasviði sem tóku þátt í landsliðsverkefnum í sinni grein á síðustu önn veittur 25.000 kr. styrkur

Lesa meira
Kristján Örn Kristjánsson

Kristján Örn í 1. sæti - 13/1/2016

Kristján Örn Kristjánsson varð í 1. sæti í smásagnakeppni Félags enskukennara á Íslandi.  

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira