Fréttir og tilkynningar: 2016
Brautskráning
Þriðjudaginn 20. desember 2016 fór fram brautskráning nemenda í Borgarholtsskóla. Brautskráðir voru 110 nemendur af 16 námsbrautum.
Lesa meira
Áfram samstarf við Goethe-Institut
Samningur um þátttöku Borgarholtsskóla í PASCH verkefninu var framlengdur nú á dögunum, en það er verkefni til að efla og styðja við þýskukennslu. Samstarfsaðili skólans er Goethe-Institut í Kaupmannahöfn.
Lesa meira
Vefhönnun - dreifnám
Hægt er að bæta við nemendum á vorönn 2017 í vefhönnun. Námið er bæði verklegt og fræðilegt og skipulagt sem dreifnám með fjórum staðbundnum lotum og vikulegum umræðutímum á neti.
Lesa meiraVerðlaunaafhending í suðukeppni
Þriðjudaginn 6. desember voru verðlaun afhent í suðukeppni. Þetta er í fyrsta skipti sem slík keppni fer fram og var keppt í mismunandi suðutækni.
Lesa meiraVerðlaun veitt fyrir enskar smásögur
Í dag, fimmtudaginn 1. desember, veitti enskudeildin fimm nemendum viðurkenningu fyrir smásögur skrifaðar á ensku sem þeir sendu inn í undankeppni Smásagnasamkeppni FEKI (Félags enskukennara á Íslandi).
Lesa meira
Kynjafræði - skylda eða val?
Thea Imani Sturludóttir gerði könnun í kynjafræði þar sem viðhorf nemenda til jafnréttismála og kennslu í kynjafræði var skoðað.
Lesa meiraHugmyndaríkur og áhugasamur
Kristófer Ingi Ingvarsson, nemandi í grunndeild bíla, hefur í haust verið að dunda sér við að smíða ýmislegt úr afgangsefni samhliða því að hann hefur sinnt náminu.
Lesa meira
Niðurstöður atkvæðagreiðslu
Nú er lokið atkvæðagreiðslu um tillögurnar sem fram komu á lýðræðisfundi nemenda sem haldin var 27. október. Alls tóku 430 nemendur þátt í atkvæðagreiðslunni.
Lesa meira
InSTEM - Ítalíuferð
6.-13. nóvember fóru tveir nemendur og tveir kennarar til Ítalíu. Þessi ferð var hluti af Erasmus+ verkefninu InSTEM sem Borgarholtsskóli tekur þátt í.
Lesa meiraDagur íslenskrar tungu
Í tilefni af degi íslenskrar tungu var dagskrá í Borgarbókasafni, menningarhúsi Spöng í samstarfi við íslenskukennara Borgarholtsskóla.
Lesa meira
Niðurstöður lýðræðisfundar nemenda
Lýðræðisfundur nemenda við Borgarholtsskóla var haldinn 27. október. Nú hefur verið unnið úr niðurstöðum.
Lesa meiraÞórey og Sandra að standa sig vel
Erlingsmótið var haldið helgina 5. og 6. nóvember og þar stóðu nemendurnir Þórey Ísafold Magnúsdóttir og Sandra Sif Gunnarsdóttir sig mjög vel.
Lesa meira
Afmæliskveðjur fyrrverandi nemenda
Í tilefni 20 ára afmælis Borgarholtsskóla sendu nokkrir fyrrverandi nemendur skólanum kveðjur og voru þær fluttar á afmælisfagnaðinum fimmtudaginn 13. október.
Lesa meiraLýðræðisfundur foreldra
Miðvikudaginn 9. nóvember komu foreldrar á lýðræðisfund undir stjórn Ingrid Kuhlmann frá Þekkingarmiðlun. Rætt var á lýðræðislegan hátt hvernig megi gera góðan skóla betri.
Lesa meira
BOXIÐ 2016
Borgarholtsskóli sendi eitt lið til að taka þátt í BOXINU að þessu sinni. BOXIÐ er keppni í hugvitssemi sem HR stendur fyrir árlega.
Lesa meiraNemendur í Foldaskóla í heimsókn
Fimmtudaginn 3. nóvember komu 9 nemendur úr Foldaskóla í heimsókn til að kynnast og upplifa hvernig er að vera nemandi í bíliðngreinum.
Lesa meiraMálmgreinaráð stofnað
Málmgreinaráð Borgarholtsskóla var stofnað 1. nóvember 2016. Málmgreinaráð er farvegur skoðanaskipta og samstarfs á milli atvinnulífs og skóla.
Lesa meiraBerlínarför þýskunema
Í haustfríinu fór hópur nemenda í ÞÝS503 ásamt kennurunum sínum í námsferð til Berlínar, höfuðborgar Þýskalands.
Lesa meiraVeitur í heimsókn
Aðilar frá fyrirtækinu Veitur komu í heimsókn í síðustu viku og kynntu fyrirtækið og óskuðu eftir nema til starfa.
Lesa meira
Aukinn kraftur settur í íþróttir og lýðheilsu
Gengið hefur verið frá því af hálfu menntamálaráðherra að Borgarholtsskóli fái aukið fjármagn næstu fimm árin til að byggja áfram upp og þróa starfsemi á sviði íþrótta og lýðheilsu.
Lesa meiraLýðræðisfundur
Fimmtudaginn 27. október var haldinn lýðræðisfundur með nemendum. Umræða fór fram á 11 borðum og voru rúmlega 10 nemendur á hverju borði.
Lesa meiraEvrópskir gestir í heimsókn
Miðvikudaginn 26. október komu fulltrúar frá 9 Evrópulöndum til að skoðaí Borgarholtsskóla. Þessi heimsókn var í tenglsum við ráðstefnu um þróun sérkennslu.
Afmælisfagnaður
Fimmtudaginn 13. október var haldinn afmælisfagnaður í tilefni 20 ára afmælis Borgarholtsskóla. Opið hús var í skólanum og samkoma á sal. Fjöldi gesta mættu, þar á meðal forseti Íslands og mennta- og menningarmálaráðherra.
Lesa meira
Nemendur í BHS tóku þátt í RIFF
Nemendur í kvikmyndanámi á listnámsbraut tóku þátt í RIFF sem nú er nýlokið. Þátttaka þeirra fólst í því að taka upp og klippa stutt innslög um hátíðina og taka upp og streyma Masterclassa.
Lesa meira
Bryndís í 1. sæti
Bryndís Bolladóttir nemandi af náttúrufræðibraut og afreksíþróttasviði
varð í 1. sæti í smásagnasamkeppni sem Kennarasamband Íslands í
samstarfi við Heimili og skóla, stóð fyrir.
"Vertu framúrskarandi!"
Miðvikudaginn 5. október kom Anna Guðrún Steinsen markþjálfi og hélt fyrirlestur fyrir foreldra og forráðamenn. Mjög góð mæting var þrátt fyrir vont veður.
Lesa meiraLeiklistin blómstrar
Sameiginlegt sýningarkvöld leiklistarkjörsviðs var haldið þriðjudaginn 11. október.
Lesa meira
Góðir gestir í heimsókn
20.-30. september heimsóttu skólann nemendur og kennarar frá Litháen, Kanaríeyjum og Tyrklandi. Ástæðan var Erasmus+ verkefnið WOYPOC Iceland, sem skólinn er þátttakandi í.
Lesa meira
Þátttakendur InSTEM í heimsókn
Dagana 18. - 24. sept.
s.l. komu nemendur og kennarar frá Lúxemborg, Tyrklandi, Ítalíu og Litháen á
vegum Erasmus+ verkefnisins InSTEM. Yfirskrift heimsóknarinnar var Græn orka.
Nýr skólasöngur
Í dag 4. október voru úrslit kynnt í samkeppni um skólasöng. Anton Már Gylfason kennslustjóri bóknáms bar sigur úr býtum með frumsamið lag og texta, sem heitir Á Borgarholtinu.
Lesa meiraHeilsudagur
Heilsudagur var haldinn í dag, 4. október í Borgarholtsskóla. Kennsla var brotin upp hluta úr degi og á þeim tíma var boðið upp á fjölbreyttar stöðvar sem allar miðuðu að því að rækta líkama og sál.
Lesa meira
Afmælisfagnaður
20 ára afmælisfagnaður verður í Borgarholtsskóla fimmtudaginn 13. október n.k. kl. 14:00 - 16:00. Allir velunnarar skólans og aðrir áhugasamir eru velkomnir í afmælið.
Lesa meiraSmásagnasamkeppni á ensku: Vinnum hana aftur!
FEKÍ, Félag enskukennara á Íslandi, efnir til árlegrar
smásagnakeppni á ensku fyrir framhaldsskóla og eru nemendur í Borgarholtsskóla
hvattir til þess að taka þátt. Skilafrestur er til 16. nóvember.
Anna með fyrirlestur fyrir nemendur
Þriðjudaginn 27. september 2016 kom Anna Guðrún Steinsen markþjálfi og hélt fyrirlestur fyrir nemendur um kvíða og streitu.
Lesa meira
Kennaranemar
Kennaranemar í vettvangsnámi komu þriðjudaginn 20. september á sinn fyrsta fund í Borgarholtsskóla.
Lesa meiraFræðslufundur fyrir foreldra
Miðvikudaginn 5. október kl. 17:30 verður Anna Guðrún Steinsen markþjálfi með fyrirlestur í stofu 108. Fyrirlesturinn ber heitið "Vertu framúrskarandi"
Lesa meira
Nemendur af þjónustubraut í keilu
Föstudaginn 16. septenber fóru nemendur og kennarar af þjónustubraut í keilu.
Lesa meiraSveinspróf í vélsmíði
Dagana 17. - 18. september munu 18 nemar í vélvirkjun taka sveinspróf í Borgarholtsskóla.
Lesa meira
Í samstarf við HR
Nýlega var undirritaður samstarfssamningur til fimm ára á milli HR og Borgarholtsskóla, sem felur í sér að nemendur og kennarar í íþróttafræði munu koma að verknámi og annarri kennslu á afreksíþróttasviði.
Lesa meiraErlendir gestir í heimsókn
Lesa meira
Smásagnakeppni
KÍ í samstarfi við Heimili og skóla stendur fyrir smásagnakeppni. Vegleg verðlaun eru í boði fyrir bestu sögurnar. Skilafrestur er til 16. september.
Lesa meira
Keppni um skólasöng
Efnt er til keppni um skólasöng Borgarholtsskóla. Nemendur og starfsfólk geta tekið þátt. Skilafrestur er til 20. september.
Lesa meiraKynningarfundur fyrir foreldra
Miðvikudaginn 7. september var haldinn fjölmennur kynningafundur fyrir foreldra/forráðamenn nýnema.
Lesa meira
Nýnemaferð 2016
Þriðjudaginn 6. september var hin árlega nýnemaferð BHS farin. Dagurinn var bjartur og fagur enda voru það glaðir nýnemar sem lögðu af stað í fjórum rútum austur fyrir fjall. Var ferðinni heitið til Stokkseyrar.
Lesa meira
Nýnemar afreksíþróttasviðs í ferð
Lesa meira
Borgarholtsskóli 20 ára
Í dag 2. september 2016 eru 20 ár síðan Borgarholtsskóli var settur í fyrsta sinn. Af því tilefni var samkoma í sal skólans í fyrstu frímínútum.
Lesa meiraNýnemakvöld, nýnema...
Lesa meira
Kynningarfundur
Fimmtudaginn 25. ágúst var kynningarfundur fyrir nýnema af þjónustubrautum í dreifnámi.
Lesa meira.jpg)
Nám á afrekssviði metið til þjálfarastigs 1 og 2
Nám á afreksíþróttasviðinu hefur verið metið til þjálfarastigs ÍSÍ 1 og 2 almenns hluta. Þetta er afar jákvætt fyrir nemendurna því þau eiga mörg eftir að koma að þjálfun í framtíðinni.
Nýnemakynning
Í dag miðvikudaginn 17. ágúst var kynning á starfsemi skólans fyrir þá nýnema sem eru að koma beint úr grunnskóla og forráðamenn þeirra.
Lesa meiraAðgangur að tölvukerfi
Upplýsingar um aðgang að tölvukerfi skólans, námsþingi og tölvupósti BHS hafa verið sendar til nemenda.
Lesa meira
Upphaf haustannar
Alls munu 420 nýnemar hefja nám í skólanum á haustönn 2016, bæði í dagskóla og dreifnámi. Kynning fyrir nýnema (fædda 2000 eða síðar) og forráðamenn þeirra verður miðvikudaginn 17. ágúst kl. 13.00.
Lesa meira
Ráðning í stöðu aðstoðarskólameistara
Ingi Bogi Bogason hefur verið endurráðinn aðstoðarskólameistari til næstu fimm ára en hann hefur gegnt starfinu sl. 5 ár.
Lesa meiraViðurkenning fyrir árangur í frönsku
Tveir nýstúdentar úr Borgarholtsskóla hlutu á dögunum viðurkenningu fyrir góðan námsárangur í frönsku.
Lesa meira
Nýr skólameistari
Ársæll Guðmundsson hefur verið skipaður skólameistari Borgarholtsskóla frá 1. júlí n.k.
Lesa meira
Útskriftarhátíð
Útskriftarhátíð Borgarholtsskóla fór fram fimmtudaginn 26. maí 2016 í Háskólabíói. 158 nemendur af hinum ýmsu brautum voru útskrifaðir.
Lesa meiraOpnun lokasýningar
Lokasýning nemenda í grafískri hönnun á listnámsbraut opnaði 10 maí í Borgarbókasafninu menningarhúsi Spönginni. Sýningin stendur til 31. maí og er opin á opnunartíma bókasafnsins.
Landsliðsstyrkur afhentur nemendum á afrekssviði
Í gær, mánudaginn 9. maí, var nemendum á afrekssviði afhentur landsliðsstyrkur. Þeir nemendur sem hafa tekið þátt í landsliðsverkefnum á vorönn á vegum sérsambands fá 25.000 kr. styrk.
Lesa meiraMACH sýningin

Verkefni í JAR113
Nemendur í JAR113 unnu veggspjöld um ólík atriði sem varða sjálfbærni og umhverfismál.
Veggspjöldin voru síðan prentuð og sett upp á þremur stöðum innan skólans.
Síðasti kennsludagur
Ingvar kennari í málm- og véltæknigreinum skellti í vöfflur í tilefni dagsins og bauð nemendum sínum upp á. Lesa meira
Útskriftarefni kveðja
Lesa meira

Verk eftir nemendur í listnámi
Lesa meira
Foreldraráð gefur áfengismæli
Lesa meira

Evrópuverkefnið InSTEM
Tveir kennarar fóru ásamt tveimur nemendum til Lúxemborgar í skólaheimsókn. Nemendurnir voru að vinna í verkefni InSTEM, sem er evrópuverkefni sem skólinn er þátttakandi í.
Lesa meira
Ungverjar í heimsókn
Ýmsir frammámenn tengdir ungverskum stál- og bíliðnaði heimsóttu skólann nýverið. Var tilgangurinn að fræðast um það hvernig staðið er að iðn- og starfsmenntun á Íslandi.
Lesa meiraBorgarstjórinn í heimsókn
Í dag, miðvikudaginn 20. apríl, kom Dagur B. Eggertsson borgarstjóri ásamt aðstoðarmanni sínum Pétri Krogh Ólafssyni í heimsókn í Borgarholtsskóla.
Lesa meiraPrófskírteini afhent
Nemendur í ÞÝS513 tóku fyrir skemmstu alþjóðlegt stöðupróf í þýsku. Prófið er lagt fyrir í samvinnu við þýsku Goethe-stofnunina en umsjón með því var í höndum þýskukennara skólans.
Lesa meiraGengið á Úlfarsfell
Í dag, mánudaginn 18. apríl, fóru nemendur á þjónustubraut í námsferð upp á Úlfarsfell. Þar voru fléttaðir saman áfangar í stærðfræði, afbrigðasálfræði og frítímafræði.
Lesa meiraGestir úr Rimaskóla
Nemendur 10. bekkjar Rimaskóla fengu tækifæri til að upplifa einn dag í framhaldsskóla og var heimsóknin liður í samstarfsverkefni BHS og Rimaskóla um námsmat á mörkum skólastiga.
Lesa meira
LFBHS frumsýnir Himnaríki
Leikfélag Borgarholtsskóla frumsýnir gamanleikritið Himnaríki : geðklofinn gamanleikur eftir Árna Ibsen fimmtudaginn 14. apríl í leikstjórn Agnesar Wild.
Lesa meiraNemendur í ENS433 gáfu út skólablað.
Nemendur í ensku 433 gáfu í dag út skólablaðið School Tissue. Í blaðinu er að finna viðtöl við nemendur, greinar um kosti og galla skólans, íþróttir, smásögur, ljóð og margt fleira.
Lesa meiraNemendur óskast til þátttöku í alþjóðlegu verkefni
Forvarnarfulltrúarnir eru að leita eftir einstaklingum til að taka þátt í alþjóðlegu verkefni sem ber yfirskriftina: Will of Youngs, Power of Culture.
Lesa meira
Ingi Bogi settur skólameistari
Lesa meira
2ja eininga áfangar í boði í síðasta sinn
Tveggja eininga áfangar verða kenndir í síðasta sinn næsta haust. Ef nemandi á einhvern af þessum áföngum eftir verður viðkomandi að veja áfangann núna eða taka hann í sumarskóla/fjarnámi.
Lesa meiraKveðjuhóf Bryndísar skólameistara
Í dag fimmtudaginn 31. mars 2016 er síðasti vinnudagur Bryndísar Sigurjónsdóttur skólameistara.
Af því tilefni söfnuðust starfsfólk og nemendur saman í sal skólans og héldu henni kveðjuhóf.

Nýr málningarhermir
Bryndís Sigurjónsdóttir og Ingi Bogi Bogason vígðu á dögunum málningarhermi sem nýtist við nám og kennslu í bílamálun.
Lesa meira
Afmæli
Í dag 17. mars er Bryndís Sigurjónsdóttir, skólameistari Borgarholtsskóla, sjötug. Við Borghyltingar óskum henni innilega til hamingju með daginn.
Lesa meira
Vinaball
Nemendur starfsbrauta á höfuðborgarsvæðinu hittust á vinaballi í Borgarholtsskóla í gærkvöldi, miðvikudaginn 16. mars.
Verðlaun afhent í stærðfræðikeppni
Á fimmtudaginn voru afhent verðlaun fyrir bestan árangur í stærðfræðikeppni grunnskólanna. Voru afhentar viðurkenningar fyrir tíu efstu sæti í 8., 9. og 10. bekk.
Lesa meiraSjálfbærni
Dagurinn í dag var tileinkaður sjálfbærni í Borgarholtsskóla. Allir nemendur unnu verkefni sem með einum eða öðrum hætti tengdust sjálfbærni sem er eins og kunnugt er ein af grunnstoðum menntunar á Íslandi.
Lesa meira
Stærðfræðikeppni fyrir grunnskólanemendur
Stærðfræðikeppni fyrir grunnskólanemendur var haldin í Borgarholtsskóla föstudaginn 11. mars. Alls tóku 169 nemendur þátt.
Lesa meiraJafnréttisdagur
Jafnréttisdagur Borgarholtsskóla var haldinn 8. mars á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Sigríður Sigurjónsdóttir hélt fyrirlestur um hrelliklám og sexting.

Leiklistarnemar í London
Nemendur í framhaldsleiklistaráföngum skólans fóru í menningarreisu til London dagana 3. - 6. mars.

Verðlaunaafhending
Föstudaginn 4. mars tók Kristján Örn Kristjánsson á móti 1. verðlaunum í smásagnakeppni sem Félag enskukennara á Íslandi stóðu fyrir.
Opið hús
Opið hús var í skólanum fimmtudaginn 3. mars. Þar var námsframboð og starfsemi skólans kynnt.
Kynning frá dönskum skóla
Fimmtudaginn 3. mars kom Sigurður Blöndal og var að kynna Erhversakademi Sydvest, sem er viðskipta- og tækniskóli í Esbjerg í Danmörku.

Sandra Sif kom heim með fjölmörg verðlaun og setti Íslandsmet
Sandra Sif nemandi á listnámsbraut tók þátt í Malmø Open European Parasport Games sem fram fór í febrúar. Hún kom heim með fjölmörg verðlaun og eitt Íslandsmet.

Nemendur sigruðu í lífshlaupinu
Nemendur Borgarholtsskóla sigruðu lífshlaupið í sínum flokki. Keppnin stóð yfir dagana 3.-16. febrúar og voru verðlaun afhent í dag, föstudaginn 26. febrúar.
Lesa meira
Sendiherrar í heimsókn
Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks var kynntur fyrir nemendum sérnámsbrautar af sendiherrum.
Glæsiballið 2016
Glæsiballið var haldið fimmtudagskvöldið 18. febrúar á Spot í Kópavogi og var þemað James Bond.

Jeppaferð
Jeppaferð var farin á skóhlífadögum. Ferðinni var heitið á Skjaldbreið. 44 nemendur og 2 kennarar fóru á 14 jeppum.
Skóhlífadagar um allan bæ og líka á fjöllum.
Dagana 17. og 18. febrúar standa yfir skóhlífadagar í Borgarholtsskóla. Skóhlífadagar eru þemadagar skólans eru þeir haldnir á hverri vorönn. Uppfært 18. feb. 2016.

Afrekskona í sundi
Þórey Ísafold Magnúsdóttir nemandi af sérnámsbraut keppti á sundmóti í Malmø í Svíþjóð um síðustu helgi. Þórey stóð sig mjög vel og vann til nokkurra verðlauna.

Stelpur skapa í málm
Boðið verður upp á námskeiðið
Stelpur skapa í málm. Frábært tækifæri fyrir stelpur sem hafa áhuga á handverki og hönnun.
Kaffihúsakvöld
Kaffihúsakvöld var haldið í skólanum í fimmtudagskvöldið 11. febrúar. Matsalnum var breytt í notalegt kaffihús þar sem hægt var að njóta góðra veitinga og skemmtiatriða.
Lesa meira
Heimsókn á Hafrannsóknastofnun
Miðvikudaginn 10. febrúar fóru nemendur í áfanganum Vistfræði (LÍF113) og Jarðfræði (JAR113) í heimsókn á Hafrannsóknarstofnun Íslands.
Lesa meiraHefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira