Fréttir og tilkynningar: nóvember 2015

Rúrí í heimsókn í nóvember 2015

Rúrí í heimsókn - 30/11/2015

Föstudaginn 27. nóvember kom Rúrí í heimsókn og kynnti fyrir nemendum listnámsbrautar starf sitt og verk.

Lesa meira
Viðurkenning fyrir enskar smásögur

Verðlaun fyrir enskar smásögur - 27/11/2015

Föstudaginn 27. nóvember veittu kennarar í ensku verðlaun í samsagnakeppninni sem efnt var til núna í haust.

Lesa meira
Óttar Ólafsson á Litháenskum skólabekk.

Samstarf um netöryggismál - 23/11/2015

Borgarholtsskóli tekur nú þátt í verkefni ásamt skólum og samtökum í Litháen og Noregi sem miðar að því að semja námskrá fyrir framhaldsskólanema um net- og gagnaöryggi.

Lesa meira
Verkefni frá nemendum á 2. ári í grafískri hönnun

Verkefni í grafískri hönnun - 18/11/2015

Nemendur í grafískri hönnun sýna verk sín á ganginum á 2. hæð.  Þau völdu sér þema:  umhverfismál, flóttamannastraum, jafnrétti kynjanna eða efnahagshrun.

Lesa meira
Dagur íslenskrar tungu 2015

Hið ástkæra og ylhýra - 18/11/2015

Þann 16. nóvember var haldið upp á dag íslenskrar tungu. Að þessu sinni var íslenskri textagerð og tónlist gert hátt undir höfði.

Lesa meira
Skólinn faðmaður haust 2014

Ræðukeppni á ensku - 16/11/2015

Ræðukeppni ESU (European Students Union) fer fram 19.-20. febrúar.  Áhugasamir þurfa að hafa samband við enskukennara skólans sem allra fyrst.   Möguleiki á að vinna ferð til London í maí 2016.

Lesa meira
Jarðfræðiferð haustið 2015

Jarðfræðiferð - 12/11/2015

Þriðjudaginn 10. nóvember fóru nemendur í jarðfræðiáföngum skólans í jarðfræðiferð, þar sem leyndardómar Snæfellsness voru skoðaðir.

Lesa meira
Skólinn

Þjónustubrautir kynntar - 9/11/2015

Þjónustubrautir dreifnáms voru kynntar í Landanum, frétta og þjóðlífsþætti RÚV, þann 9. nóvember sl.

Lesa meira
Hljóðlistaverk á Alþingi skoðað

Samstarf um netöryggismál - 4/11/2015

Um þessar mundir tekur Borgarholtsskóli þátt í verkefni um net- og gagnaöryggi ásamt Upplýsingatækniskólanum í Kaunas í Litháen (KITM).

Lesa meira
Unnið með grunnþáttinn læsi

Læsi - 3/11/2015

Á þessari önn er unnið með grunnþáttinn læsi í víðasta skilningi. 
3. nóvember var kennsla brotin upp í einni kennslustund og verkefni tengd læsi lögð fyrir nemendur.

Lesa meira
Borgarholtsskóli fær gullepli

Gulleplið komið í Grafarvoginn - 3/11/2015

2. nóvember 2015 var skólameistara Borgarholtsskóla afhent Gulleplið fyrir framúrskarandi starf og árangur í heilsueflingu framhaldsskóla.

Lesa meira
Bryndís Sigurjónsdóttir tekur á móti jarðfræðkorti

Jarðfræðikort - 3/11/2015

Íslenskar orkurannsóknir (ÍSOR) færði skólanum jarðfræðikort að gjöf.  Um er að ræða berggrunnskort sem sýnir berggrunn landsins, bergtegundir og aldur bergs.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira