Fréttir og tilkynningar: október 2015

Nemendur sem tóku þátt í Boxins haust 2015

BHS með í BOXINU - 21/10/2015

Fimm nemendur tóku í gær þátt í undankeppni BOXINS, framkvæmdakeppni framhaldsskólanna.

Lesa meira
Heilsudagur haustönn 2015

Heilsudagur - 14/10/2015

Heilsudagur var í Borgarholtsskóla 14. október.  Hefðbundið skólastarf var brotið upp frá kl. 10:35 og fram yfir hádegi og boðið upp á fjölbreyttar stöðvar.

Lesa meira
Thea Imani Sturludóttir

Thea valin í landslið - 12/10/2015

Thea Imani Sturludóttir var í gær fyrsta stelpan af afreksíþróttasviði til að vera valin í A-landslið í handboltaleik.

Lesa meira
Verðlaunahafar í ensku smásagnakeppninni

Smásagnakeppni á ensku - 12/10/2015

Nemendur BHS eru hvattir til að taka þátt í árlegri smásagnakeppni Félags enskukennara á Íslandi.  Síðasti skiladagur er 16. nóvember.

Lesa meira
Body Project auglýsing

Body Project námskeið - 9/10/2015

Í vetur verður boðið upp á námskeið fyrir stúlkur 18 ára og eldri.  Námskeiðinu er ætlað að efla jákvæða líkamsmynd og gera þáttakendur sáttari við sjálfa sig. Skráningarfrestur er til 10. okt.

Lesa meira
Listnámsnemar heimsækja listasöfn

Listnámsnemar á söfnum - 2/10/2015

Nemendur í LIM, listum og menningu hafa verið á faraldsfæti undanfarna daga og heimsótt listasöfn í borginni ásamt kennurum sínum.

Lesa meira
Árný, Gabríella, María Lovísa, Viktoría og Þórey

Nemendur tóku þátt í Maggalagakeppni - 2/10/2015

Fimm nemendur á sérnámsbraut BHS sendu á dögunum inn lag í Maggalagakeppnina sem haldin var á Rás 2 í tilefni 70 ára afmælis Magnúsar Eiríkssonar.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira