Fréttir og tilkynningar: október 2015
BHS með í BOXINU
Fimm nemendur tóku í gær þátt í undankeppni BOXINS, framkvæmdakeppni framhaldsskólanna.
Heilsudagur
Heilsudagur var í Borgarholtsskóla 14. október. Hefðbundið skólastarf var brotið upp frá kl. 10:35 og fram yfir hádegi og boðið upp á fjölbreyttar stöðvar.
Lesa meira
Thea valin í landslið
Thea Imani Sturludóttir var í gær fyrsta stelpan af afreksíþróttasviði til að vera valin í A-landslið í handboltaleik.
Lesa meira
Smásagnakeppni á ensku
Nemendur BHS eru hvattir til að taka þátt í árlegri smásagnakeppni Félags enskukennara á Íslandi. Síðasti skiladagur er 16. nóvember.
Lesa meira
Body Project námskeið
Í vetur verður boðið upp á námskeið fyrir stúlkur 18 ára og eldri. Námskeiðinu er ætlað að efla jákvæða líkamsmynd og gera þáttakendur sáttari við sjálfa sig. Skráningarfrestur er til 10. okt.
Lesa meira
Listnámsnemar á söfnum
Nemendur í LIM, listum og menningu hafa verið á faraldsfæti undanfarna daga og heimsótt listasöfn í borginni ásamt kennurum sínum.
Lesa meiraNemendur tóku þátt í Maggalagakeppni
Fimm nemendur á sérnámsbraut BHS sendu á dögunum inn lag í Maggalagakeppnina sem haldin var á Rás 2 í tilefni 70 ára afmælis Magnúsar Eiríkssonar.
Hefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira