Fréttir og tilkynningar: september 2015

33 konur fengu raunfærnimat
Laugardaginn 26. september fengu 33 konur af Vesturlandi og Vestfjörðum afhentar í Borgarnesi niðurstöður úr raunfærnimati á sviði þjónustugreina.
Lesa meira
Ný vél í málminum
Ný vél var tekin í notkun í málminum á þessu hausti. Einnig fékk skólinn rafal að gjöf frá Raftíðni.

Heimsókn í Danfoss
Nemendur úr málmiðngreinum heimsóttu Danfoss miðvikudaginn 9. september. Nemendurnir eru allir í áfanganum vökvatækni í dreifnámi.

Veikindatilkynningar
Vakin er athygli á því að eingöngu er tekið á móti veikindatilkynningum rafrænt í gegnum
Innu .
Nýnemaferð
Miðvikudaginn 9.september fóru nýnemar Borgarholtsskóla í ferð ásamt nemendaráði, lífsleiknikennurum og forvarnafulltrúum.
Lesa meiraForeldrafundur
Þann 7. september var haldinn kynningarfundur fyrir foreldra og forráðamenn nýnema. Á fundinum var starfsemi skólans kynnt og foreldrar hittu umsjónarkennara sinna barna.
Aðalfundur foreldraráðs BHS
Aðalfundur foreldraráðs BHS verður haldinn í stofu 108, þriðjudaginn 15. september kl. 17:00-18:00.
Hefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira