Fréttir og tilkynningar: ágúst 2015

Útikennsla í góða veðrinu
Sumir kennarar nýttu góða veðrið í vikunni til kennslu utandyra.

Hagnýt margmiðlun - umsóknarfrestur framlengdur
Vakin er athygli á því að umsóknarfrestur um nám í Hagnýtri margmiðlun er framlengdur. Námið er ætlað fólki með stúdentspróf sem vill auka hæfni sína í upplýsingatækni.
Umsóknarfrestur er til 1. september.
Námstæknifyrirlestrar – viltu auðvelda þér námið?
Nú á haustönn verður boðið upp á námstæknifyrirlestra. Nemendur geta valið hvort þeir fara á alla fyrirlestrana eða velja sér hvað hentar best.
Nýnemakynning
Skólastarfið er að hefjast og í dag fór fram nýnemakynning. Á morgun byrjar svo kennsla samkvæmt stundaskrá.
Hefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira