Fréttir og tilkynningar: júní 2015

Nemendur BHS hljóta afreksstyrk HÍ
Tveir nemendur Borgarholtsskóla, þau Brynhildur Ásgeirsdóttir og Jón Pálsson, hlutu á dögunum styrk úr Afreks- og hvatningarjóði Háskóla Íslands.
Lesa meira
Viðurkenning fyrir góðan árangur í frönsku
Arnór Steinn Ívarsson og Brynhildur Ásgeirsdóttir fengu verðlaun og viðurkenningu frá franska sendiherranum fyrir góðan árangur í frönsku á stúdentsprófi
Hefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira