Fréttir og tilkynningar: maí 2015

Hagnýt margmiðlun - fyrsti útskriftarhópur
Laugardaginn 23. maí var fyrsti hópurinn úr hagnýtri margmiðlun útskrifaður.
Útskriftarhátíð
189 nemendur voru í dag, laugardaginn 23. maí, útskrifaðir frá Borgarholtsskóla.
Lesa meira
Heimilda- og stuttmyndir frumsýndar
14. maí voru frumsýndar heimilda- og stuttmyndir, sem eru lokaverkefni nemenda á kvikmyndasviði listnámsbrautar.
Lesa meiraLokasýning á listnámsbraut
Lokasýning nemenda á listnámsbraut var opnuð 7. maí í Borgarbókasafninu Menningarhúsi Spönginni. Sýningin mun standa til 30. maí.
Lesa meiraÍsl 503 í bókmenntagöngu
Nemar í Ísl 503 fóru í bókmenntagöngu um miðbæ Reykjavíkur mánudaginn 4. maí.
Lesa meiraLandsliðsstyrkur veittur í annað sinn
Landsliðsstyrkur til nemenda af afreksíþróttasviði var veittur í annað sinn þann 30. apríl.
Hefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira