Fréttir og tilkynningar: apríl 2015
Útskriftarefni kveðja
Föstudaginn 24. apríl voru útskriftarefni með skemmtun þar sem starfsfólk skólans var kvatt.

Fyrrverandi nemendur í Berserk
Fjórir fyrrum nemendur Borgarholtsskóla leika nú í sýningunni Berserkur sem sýnd er í Tjarnarbíó.
Lesa meira
Aron Hannes í 2. sæti
Söngkeppni framhaldsskólanna fór fram 11. apríl. Aron Hannes Emilsson tók þátt fyrir hönd BHS og lenti í 2. sæti.

Ljósmyndasamkeppni
Efnt er til ljósmyndassamkeppni fyrir vefsíðu skólans. Öllum nemendum og starfsfólki er heimilt að taka þátt. Frestur til að skila myndum er til 20. apríl.
Sálfræðinemar í London
Sálfræðinemar heimsóttu London rétt fyrir páska. Háskólar og söfn voru skoðuð og horft var á knattspyrnu á Wembley.
Hefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira