Fréttir og tilkynningar: mars 2015

Hagnýt margmiðlun

Ný námskrá í listnámi - 27/3/2015

Breytingar hafa verið gerðar á listnámsbraut skólans til stúdentsprófs.  Á brautinni velur nemandinn sér eitt af þremur kjörsviðum brautarinnar.

Lesa meira
Brynhildur Ásgeirsdóttir og Sindri Máni Ívarsson

Brynhildur í 2. sæti. - 24/3/2015

Brynhildur Ásgeirsdóttir lenti í 2. sæti í árlegri frönskukeppni framhaldsskólanna.

Lesa meira
Kynningarfundur á afreksíþróttasviði

Afreksíþróttasvið - kynningarfundur - 20/3/2015

Kynning verður á afreksíþróttasviði miðvikudaginn 25. mars kl. 18:00 í Borgarholtsskóla.

Lesa meira
Sólmyrkvi skoðaður 20. mars 2015

Sólmyrkvi og hamingja - 20/3/2015

Sólmyrkvi var skoðaður af athygli á alþjóðlegum hamingjudegi.

Lesa meira
Leiklistarhópur í upptökum á RÚV

Upptaka á frumsömdu leikriti - 17/3/2015

Framhaldshópurinn í leiklist er þessa dagana að taka upp frumsamið leikrit sem flutt verður á RÚV í vor.

Lesa meira
Bjarni Benediktsson í heimsókn

Bjarni Benediktsson í heimsókn - 12/3/2015

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra heimsótti nemendur í áfanganum fél303 (stjórnmálafræði) föstudaginn 12. mars.

Lesa meira
Afreksíþróttasvið

Afreksíþróttasvið - myndband - 12/3/2015

Hér má sjá nýtt kynningarmyndband um afreksíþróttasviðið.  Myndbandið er unnið af Aroni Gauta Sigurðarsyni nemanda á listnámsbraut.

Lesa meira
Bjarni Karlsson

Jafnréttisdagur - 10/3/2015

Jafnréttisdagur BHS var haldinn mánudaginn 9. mars.  Bjarni Karlsson flutti fyrirlestur og Snjólaug Lúðvíksdóttir var með uppistand.

Lesa meira
Magnús Ingólfsson og Bryndís Sigurjónsdóttir

Doktorsútskrift - 10/3/2015

Magnús Ingólfsson félagsgreinakennari lauk doktorsgráðu á síðasta ári.  Ritgerð sína varði hann 16. maí og hann útskrifaðist 11. desember.

Lesa meira
Opið hús 2015

Opið hús - 4/3/2015

Opið hús var í skólanum þriðjudaginn 3. mars.  Fjöldi fólks mætti og kynnti sér það sem skólinn hefur upp á að bjóða.

Lesa meira
Lífshlaupið 2015

1. sæti í Lífshlaupinu. - 2/3/2015

Verðlaunaafhending  í Lífshlaupinu fór fram föstudaginn 27. febrúar.  Borgarholtsskóli lenti í 1. sæti í sínum flokki í framhaldsskólakeppninni.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira