Fréttir og tilkynningar: febrúar 2015
Jeppaferð á skóhlífadögum
Farið var í jeppaferð á skóhlífadögum. 60 nemendur tóku þátt ásamt kennurum og var farið á 20 bílum.
Lesa meiraSkóhlífadagar
Skóhlífadagar standa yfir 18. og 19. febrúar en þá er hefðbundin kennsla brotin upp og í stað hennar er boðið uppá fjölbreytt námskeið.
Afreksíþróttasvið - umsóknir
Frá hausti 2015 geta nemendur sótt um að stunda einstaklingsíþróttir á afreksíþróttasviði, auk þeirra hópíþrótta sem hafa verið í boði.

Hljóðheimur Arons besta stuttmyndin
Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna var haldinn laugardaginn 7. febrúar. Sara Alexía Sala Sigríðardóttir var fulltrúi skólans og var mynd hennar valin besta stuttmyndin og hlaut hún jafnframt áhorfendaverðlaunin.
Kaffihúsakvöld
Kaffihúsakvöld var haldið í skólanum í gærkvöldi. Salnum var breytt í notalegt kaffihús þar sem hægt var að njóta góðra veitinga og skemmtiatriða.

Páll hlaut silfur á nýsveinahátíð
Páll Straumberg Guðsteinsson hlaut silfurverðlaun í bifvélavirkjun á árlegri nýnemahátíð sem Iðnarðarmannafélag Reykjavíkur hélt laugardaginn 31. janúar.
Hefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira