Fréttir og tilkynningar: janúar 2015
Magnea Marín í 2. sæti
Magnea Marín Halldórsdóttir hlaut önnur verðlaun í smásögusamkeppni framhaldsskólanna.

Tapaði með 1 stigi
Lið Borgarholtsskóla í Gettu betur tapaði naumlega gegn liði Fjölbrautaskólans í Garðabæ í 2. umferð Gettu betur.
Lesa meiraAfreksnemendur fá styrk
Miðvikudaginn 14. janúar var afhentur í fyrsta sinn landsliðsstyrkur afreksíþróttasviðs.
Þjónustubrautir í dreifnámi
Nýnemar af þjónustubrautum í dreifnámi komu í skólann í gær í fyrsta skipti á þessari önn.
Lesa meiraHefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira