Fréttir og tilkynningar: 2015
Útskriftarhátíð
80 nemendur voru í dag, laugardaginn 19. desember, brautskráðir frá Borgarholtsskóla.
Lesa meiraRúrí í heimsókn
Föstudaginn 27. nóvember kom Rúrí í heimsókn og kynnti fyrir nemendum listnámsbrautar starf sitt og verk.
Verðlaun fyrir enskar smásögur
Föstudaginn 27. nóvember veittu kennarar í ensku verðlaun í samsagnakeppninni sem efnt var til núna í haust.

Samstarf um netöryggismál
Borgarholtsskóli tekur nú þátt í verkefni ásamt skólum og samtökum í Litháen og Noregi sem miðar að því að semja námskrá fyrir framhaldsskólanema um net- og gagnaöryggi.
Lesa meira
Verkefni í grafískri hönnun
Nemendur í grafískri hönnun sýna verk sín á ganginum á 2. hæð. Þau völdu sér þema: umhverfismál, flóttamannastraum, jafnrétti kynjanna eða efnahagshrun.
Hið ástkæra og ylhýra
Þann 16. nóvember var haldið upp á dag íslenskrar tungu. Að þessu sinni var íslenskri textagerð og tónlist gert hátt undir höfði.
Ræðukeppni á ensku
Ræðukeppni ESU (European Students Union) fer fram 19.-20. febrúar. Áhugasamir þurfa að hafa samband við enskukennara skólans sem allra fyrst. Möguleiki á að vinna ferð til London í maí 2016.

Jarðfræðiferð
Þriðjudaginn 10. nóvember fóru nemendur í jarðfræðiáföngum skólans í jarðfræðiferð, þar sem leyndardómar Snæfellsness voru skoðaðir.
Lesa meira
Þjónustubrautir kynntar
Þjónustubrautir dreifnáms voru kynntar í Landanum, frétta og þjóðlífsþætti RÚV, þann 9. nóvember sl.

Samstarf um netöryggismál
Um þessar mundir tekur Borgarholtsskóli þátt í verkefni um net- og gagnaöryggi ásamt Upplýsingatækniskólanum í Kaunas í Litháen (KITM).
Lesa meiraLæsi
Á þessari önn er unnið með grunnþáttinn læsi í víðasta skilningi.
3. nóvember var kennsla brotin upp í einni kennslustund og verkefni tengd læsi lögð fyrir nemendur.
Gulleplið komið í Grafarvoginn
2. nóvember 2015 var skólameistara Borgarholtsskóla afhent Gulleplið fyrir framúrskarandi starf og árangur í heilsueflingu framhaldsskóla.
Lesa meiraJarðfræðikort
Íslenskar orkurannsóknir (ÍSOR) færði skólanum jarðfræðikort að gjöf. Um er að ræða berggrunnskort sem sýnir berggrunn landsins, bergtegundir og aldur bergs.
Lesa meiraBHS með í BOXINU
Fimm nemendur tóku í gær þátt í undankeppni BOXINS, framkvæmdakeppni framhaldsskólanna.
Heilsudagur
Heilsudagur var í Borgarholtsskóla 14. október. Hefðbundið skólastarf var brotið upp frá kl. 10:35 og fram yfir hádegi og boðið upp á fjölbreyttar stöðvar.
Lesa meira
Thea valin í landslið
Thea Imani Sturludóttir var í gær fyrsta stelpan af afreksíþróttasviði til að vera valin í A-landslið í handboltaleik.
Lesa meira
Smásagnakeppni á ensku
Nemendur BHS eru hvattir til að taka þátt í árlegri smásagnakeppni Félags enskukennara á Íslandi. Síðasti skiladagur er 16. nóvember.
Lesa meira
Body Project námskeið
Í vetur verður boðið upp á námskeið fyrir stúlkur 18 ára og eldri. Námskeiðinu er ætlað að efla jákvæða líkamsmynd og gera þáttakendur sáttari við sjálfa sig. Skráningarfrestur er til 10. okt.
Lesa meira
Listnámsnemar á söfnum
Nemendur í LIM, listum og menningu hafa verið á faraldsfæti undanfarna daga og heimsótt listasöfn í borginni ásamt kennurum sínum.
Lesa meiraNemendur tóku þátt í Maggalagakeppni
Fimm nemendur á sérnámsbraut BHS sendu á dögunum inn lag í Maggalagakeppnina sem haldin var á Rás 2 í tilefni 70 ára afmælis Magnúsar Eiríkssonar.

33 konur fengu raunfærnimat
Laugardaginn 26. september fengu 33 konur af Vesturlandi og Vestfjörðum afhentar í Borgarnesi niðurstöður úr raunfærnimati á sviði þjónustugreina.
Lesa meira
Ný vél í málminum
Ný vél var tekin í notkun í málminum á þessu hausti. Einnig fékk skólinn rafal að gjöf frá Raftíðni.

Heimsókn í Danfoss
Nemendur úr málmiðngreinum heimsóttu Danfoss miðvikudaginn 9. september. Nemendurnir eru allir í áfanganum vökvatækni í dreifnámi.

Veikindatilkynningar
Vakin er athygli á því að eingöngu er tekið á móti veikindatilkynningum rafrænt í gegnum
Innu .
Nýnemaferð
Miðvikudaginn 9.september fóru nýnemar Borgarholtsskóla í ferð ásamt nemendaráði, lífsleiknikennurum og forvarnafulltrúum.
Lesa meiraForeldrafundur
Þann 7. september var haldinn kynningarfundur fyrir foreldra og forráðamenn nýnema. Á fundinum var starfsemi skólans kynnt og foreldrar hittu umsjónarkennara sinna barna.
Aðalfundur foreldraráðs BHS
Aðalfundur foreldraráðs BHS verður haldinn í stofu 108, þriðjudaginn 15. september kl. 17:00-18:00.

Útikennsla í góða veðrinu
Sumir kennarar nýttu góða veðrið í vikunni til kennslu utandyra.

Hagnýt margmiðlun - umsóknarfrestur framlengdur
Vakin er athygli á því að umsóknarfrestur um nám í Hagnýtri margmiðlun er framlengdur. Námið er ætlað fólki með stúdentspróf sem vill auka hæfni sína í upplýsingatækni.
Umsóknarfrestur er til 1. september.
Námstæknifyrirlestrar – viltu auðvelda þér námið?
Nú á haustönn verður boðið upp á námstæknifyrirlestra. Nemendur geta valið hvort þeir fara á alla fyrirlestrana eða velja sér hvað hentar best.
Nýnemakynning
Skólastarfið er að hefjast og í dag fór fram nýnemakynning. Á morgun byrjar svo kennsla samkvæmt stundaskrá.

Nemendur BHS hljóta afreksstyrk HÍ
Tveir nemendur Borgarholtsskóla, þau Brynhildur Ásgeirsdóttir og Jón Pálsson, hlutu á dögunum styrk úr Afreks- og hvatningarjóði Háskóla Íslands.
Lesa meira
Viðurkenning fyrir góðan árangur í frönsku
Arnór Steinn Ívarsson og Brynhildur Ásgeirsdóttir fengu verðlaun og viðurkenningu frá franska sendiherranum fyrir góðan árangur í frönsku á stúdentsprófi

Hagnýt margmiðlun - fyrsti útskriftarhópur
Laugardaginn 23. maí var fyrsti hópurinn úr hagnýtri margmiðlun útskrifaður.
Útskriftarhátíð
189 nemendur voru í dag, laugardaginn 23. maí, útskrifaðir frá Borgarholtsskóla.
Lesa meira
Heimilda- og stuttmyndir frumsýndar
14. maí voru frumsýndar heimilda- og stuttmyndir, sem eru lokaverkefni nemenda á kvikmyndasviði listnámsbrautar.
Lesa meiraLokasýning á listnámsbraut
Lokasýning nemenda á listnámsbraut var opnuð 7. maí í Borgarbókasafninu Menningarhúsi Spönginni. Sýningin mun standa til 30. maí.
Lesa meiraÍsl 503 í bókmenntagöngu
Nemar í Ísl 503 fóru í bókmenntagöngu um miðbæ Reykjavíkur mánudaginn 4. maí.
Lesa meiraLandsliðsstyrkur veittur í annað sinn
Landsliðsstyrkur til nemenda af afreksíþróttasviði var veittur í annað sinn þann 30. apríl.
Útskriftarefni kveðja
Föstudaginn 24. apríl voru útskriftarefni með skemmtun þar sem starfsfólk skólans var kvatt.

Fyrrverandi nemendur í Berserk
Fjórir fyrrum nemendur Borgarholtsskóla leika nú í sýningunni Berserkur sem sýnd er í Tjarnarbíó.
Lesa meira
Aron Hannes í 2. sæti
Söngkeppni framhaldsskólanna fór fram 11. apríl. Aron Hannes Emilsson tók þátt fyrir hönd BHS og lenti í 2. sæti.

Ljósmyndasamkeppni
Efnt er til ljósmyndassamkeppni fyrir vefsíðu skólans. Öllum nemendum og starfsfólki er heimilt að taka þátt. Frestur til að skila myndum er til 20. apríl.
Sálfræðinemar í London
Sálfræðinemar heimsóttu London rétt fyrir páska. Háskólar og söfn voru skoðuð og horft var á knattspyrnu á Wembley.

Ný námskrá í listnámi
Breytingar hafa verið gerðar á listnámsbraut skólans til stúdentsprófs. Á brautinni velur nemandinn sér eitt af þremur kjörsviðum brautarinnar.

Brynhildur í 2. sæti.
Brynhildur Ásgeirsdóttir lenti í 2. sæti í árlegri frönskukeppni framhaldsskólanna.

Afreksíþróttasvið - kynningarfundur
Kynning verður á afreksíþróttasviði miðvikudaginn 25. mars kl. 18:00 í Borgarholtsskóla.

Upptaka á frumsömdu leikriti
Framhaldshópurinn í leiklist er þessa dagana að taka upp frumsamið leikrit sem flutt verður á RÚV í vor.
Lesa meira
Bjarni Benediktsson í heimsókn
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra heimsótti nemendur í áfanganum fél303 (stjórnmálafræði) föstudaginn 12. mars.
Lesa meira
Afreksíþróttasvið - myndband
Hér má sjá nýtt kynningarmyndband um afreksíþróttasviðið. Myndbandið er unnið af Aroni Gauta Sigurðarsyni nemanda á listnámsbraut.
Jafnréttisdagur
Jafnréttisdagur BHS var haldinn mánudaginn 9. mars. Bjarni Karlsson flutti fyrirlestur og Snjólaug Lúðvíksdóttir var með uppistand.

Doktorsútskrift
Magnús Ingólfsson félagsgreinakennari lauk doktorsgráðu á síðasta ári. Ritgerð sína varði hann 16. maí og hann útskrifaðist 11. desember.
Opið hús
Opið hús var í skólanum þriðjudaginn 3. mars. Fjöldi fólks mætti og kynnti sér það sem skólinn hefur upp á að bjóða.
.jpg)
1. sæti í Lífshlaupinu.
Verðlaunaafhending í Lífshlaupinu fór fram föstudaginn 27. febrúar. Borgarholtsskóli lenti í 1. sæti í sínum flokki í framhaldsskólakeppninni.
Lesa meiraJeppaferð á skóhlífadögum
Farið var í jeppaferð á skóhlífadögum. 60 nemendur tóku þátt ásamt kennurum og var farið á 20 bílum.
Lesa meiraSkóhlífadagar
Skóhlífadagar standa yfir 18. og 19. febrúar en þá er hefðbundin kennsla brotin upp og í stað hennar er boðið uppá fjölbreytt námskeið.
Afreksíþróttasvið - umsóknir
Frá hausti 2015 geta nemendur sótt um að stunda einstaklingsíþróttir á afreksíþróttasviði, auk þeirra hópíþrótta sem hafa verið í boði.

Hljóðheimur Arons besta stuttmyndin
Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna var haldinn laugardaginn 7. febrúar. Sara Alexía Sala Sigríðardóttir var fulltrúi skólans og var mynd hennar valin besta stuttmyndin og hlaut hún jafnframt áhorfendaverðlaunin.
Kaffihúsakvöld
Kaffihúsakvöld var haldið í skólanum í gærkvöldi. Salnum var breytt í notalegt kaffihús þar sem hægt var að njóta góðra veitinga og skemmtiatriða.

Páll hlaut silfur á nýsveinahátíð
Páll Straumberg Guðsteinsson hlaut silfurverðlaun í bifvélavirkjun á árlegri nýnemahátíð sem Iðnarðarmannafélag Reykjavíkur hélt laugardaginn 31. janúar.
Magnea Marín í 2. sæti
Magnea Marín Halldórsdóttir hlaut önnur verðlaun í smásögusamkeppni framhaldsskólanna.

Tapaði með 1 stigi
Lið Borgarholtsskóla í Gettu betur tapaði naumlega gegn liði Fjölbrautaskólans í Garðabæ í 2. umferð Gettu betur.
Lesa meiraAfreksnemendur fá styrk
Miðvikudaginn 14. janúar var afhentur í fyrsta sinn landsliðsstyrkur afreksíþróttasviðs.
Þjónustubrautir í dreifnámi
Nýnemar af þjónustubrautum í dreifnámi komu í skólann í gær í fyrsta skipti á þessari önn.
Lesa meiraHefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira