Fréttir og tilkynningar: október 2014

Allir lesa
Allir lesa er landsleikur í lestri sem fer fram 17. október til 16. nóvember ár hvert. Endilega takið þátt og skráið ykkur á síðunni allirlesa.is

Siðareglur í HSP103
Nemendur í áfanganum HSP103 hafa sett sér siðareglur. Var verkefnið unnið í tengslum við umfjöllunarefni áfangans þessa dagana, siðferði og siðfræði.
Lesa meiraSmásagnakeppni á ensku
Nemendur BHS eru hvattir til að taka þátt í árlegri smásagnakeppni Félags enskukennar á Íslandi. Síðasti skiladagur er 12. nóvember.
Kennaranemar í heimsókn
Kennaranemar sem eru í vettvangsnámi í Kvennaskólanum komu í heimsókn og kynntu sér starfsemi skólans, húsakynni hans og aðstöðu nemenda.

Hulda Hrund með glæsilegt mark
Hulda Hrund Arnarsdóttir skoraði glæsilegt mark í undankeppni EM.
Lesa meiraHefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira