Fréttir og tilkynningar: september 2014

Kennaranemar
Kennaranemar verða í Borgarholtsskóla í vetur til að kynnast skólastarfinu á sem fjölbreyttastan hátt.

Velheppnuð ferð
Þriðjudaginn 16. september fóru nýnemar á afreksíþróttasviði á Drumboddsstaði við Hvítá þar sem farið var í flúðasiglingu.
Gleði og gaman á heilsudegi.
Heilsudagurinn var í dag og af því tilefni var hefðbundið skólastarf brotið upp, skólinn faðmaður og hlegið saman.

Nýnemadagur
Í dag er nýnemadagur í Borgarholtsskóla. Eldri nemendur buðu nýnema velkomna með því að skipuleggja skemmtilega óvissuferð.
Lesa meiraGull fyrir geðrækt
Samkvæmt mati Landlæknisembættisins fær skólinn gull fyrir geðrækt þegar kemur að heilsueflingu.
Lesa meiraForeldrafundur
Kynningarfundur var haldinn í gær fyrir foreldra/forráðamenn nýnema og var hann vel sóttur.
Hefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira