Fréttir og tilkynningar: maí 2014
Útskriftarhátíð
183 nemendur af hinum ýmsu brautum voru brautskráðir frá Borgarholtsskóla í dag.

Thea Imani valin efnilegust
Nemandi af afreksíþróttasviði, Thea Imani Sturludóttir, var valin efnilegust á lokahófi HSÍ.

Daníel Freyr fékk frönskuverðlaun
Daníel Freyr Swenson fékk sérstök verðlaun dómnefndar í árlegri frönskukeppni „Allons en France“.

Atvinnumaður í körfubolta heimsóttur
Nemendur í körfubolta af afreksíþróttasviði fóru í heimsókn til Valladolid á Spáni daganna 7.-12. maí.

Nemendur afreksíþróttasviðs í PEPSI deildinni
Sex nemendur sem hafa verið á afreksíþróttasviði eru í dag að spila með sínum liðum í PEPSI deildinni í fótbolta.

Frábær frammistaða hjá afreksnemendum
Nemendur af afreksíþróttasviði hafa staðið sig frábærlega í vetur.

Golfferð til Spánar
Nemendur í golfi á afreksíþróttasviðinu fóru til Spánar í æfingaferð.

Árdís Ösp í starfsnám til Frakklands
Árdís Ösp nemandi í bílamálun er fyrst íslenskra bílamálara til að fara í skiptinám erlendis, en hún er núna í Frakklandi í starfsnámi á sprautuverkstæði.

Þýskuveisla
Önnin hefur einkennst svolítið af framúrskarandi árangri nemenda skólans í hinum ýmsu þýskuþrautum.
Lesa meira
Heimsókn í Þjóðleikhúsið
Nemendur og starfsfólk af starfsbraut BHS fóru í heimsókn í Þjóðleikhúsið í dag 9. maí.

Sýning útskriftarnema listnámsbrautar
Sýning útskriftarnema listnámsbrautar verður á KEX hostel 7.-8. maí.

Útskriftarefni kveðja
Kveðjustund var í kaffistofu starfsfólks þegar nemendur sem hyggja á útskrift í vor voru kvaddir.
Hefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira