Fréttir og tilkynningar: apríl 2014

Menningarmót í lífsleikni
Menningarmót var haldið í lífsleikni í dag. Nemendur sýndu ýmislegt sem er sprottið úr menningu þeirra og þá langaði til að sýna.

Giant - in Nature
Síðustu tvo vetur hefur hópur nemenda og kennara úr BHS tekið þátt í Comeniusarverkefninu Giants - in Nature, ásamt ítölskum framhaldsskóla: Polo Valboite Institute.
Verðlaunaafhending í þýska sendiráðinu
Nemendur í þýsku hafa sýnt frábæran árangur í keppnum og fengu í gær viðurkenningar afhentar í þýska sendiráðinu.
Stærðfræðikeppni grunnskólanema - verðlaunaafhending
Verðlaunaafhending í stærðfræðikeppni grunnskólanema fór fram miðvikudaginn 9. apríl.
Hefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira