Fréttir og tilkynningar: mars 2014

Leikfélag Borgarholtsskóla æfir Breakfast club

Leikfélag BHS frumsýnir Breakfast club - 28/3/2014

Leikfélag BHS frumsýnir leikritið Breakfast club fimmtudaginn 3. apríl kl. 19.30.  Leikstjóri er Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir.

Lesa meira
Þýskunemendur og kennarar

Brynhildur og Þorsteinn bæði á ólympíuleikana í þýsku - 19/3/2014

Tveir nemendur Borgarholtsskóla munu keppa fyrir Íslands hönd á ólympíuleikunum í þýsku í sumar.

Lesa meira
Stærðfræðikeppni grunnskólanema

Stærðfræðikeppni grunnskólanema - 15/3/2014

164 nemendur unglingadeilda tóku þátt í Stærðfræðikeppni grunnskólanna sem haldin var í Borgarholtsskóla á föstudaginn.

Lesa meira
Gettu betur lið BHS mars 2014

Lið BHS í 2. sæti í Gettu betur - 15/3/2014

Glæsileg frammistaða hjá liði BHS, en dugði þó ekki gegn sterku liði MH.

Lesa meira
Sigurborg Jónsdóttir, Brynhildur Ásgeirsdóttir, Bryndís Sigurjónsdóttir og Bernd Hammerschmidt

Forpróf fyrir ólympíuleika í þýsku - 14/3/2014

Brynhildur Ásgeirsdóttir nemandi á bóknámsbraut Borgarholtsskóla hlaut hæstu einkunn yfir landið.  Hún hlaut einkunnina 9.37.

Lesa meira
Gettu betur lið BHS

BHS í úrslitum Gettu betur - 14/3/2014

Lið Borgarholtsskóla mætir liði MH í úrslitum Gettu betur laugardaginn 15. mars.  Mæting í Háskólabíói kl. 19:00.

Lesa meira
Iðnnemakeppni - bílasmiðir

Úrslit og myndband úr Kórnum - 12/3/2014

Íslandsmót iðn- og verkgreina var haldið um helgina og hér má sjá úrslit mótsins og myndband sem tekið var um helgina.

Lesa meira
Iðnnemakeppni - Gabríel

Iðnnemakeppni í Kórnum - 7/3/2014

Nemendur skólans taka þátt i íslandsmóti iðn- og verkgreina sem fram fer í Kórnum samhliða framhaldsskólakynningu.

Lesa meira
Framhaldsskólakynning í Kórnum

Borgarholtsskóli í Kórnum - 6/3/2014

Dagana 6.-8. mars fer fram framhaldsskólakynning í Kórnum í Kópavogi og er Borgarholtsskóli með kynningarbás þar.

Lesa meira
gledi2

Ný facebook síða BHS - 5/3/2014

Ný facebook síða hefur verið sett upp fyrir Borgarholtsskóla.

Lesa meira
Spurningakeppni milli nemenda og kennara

BHS í undanúrslitum Gettu betur - 4/3/2014

Lið BHS keppir við lið MA í undanúrslitum Gettu betur á föstudagskvöldið.  Nemendur og kennarar kepptu í hádeginu í dag.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira