Fréttir og tilkynningar: febrúar 2014
Jeppaferð á skóhlífadögum
Farið var í jeppaferð á skóhlífadögum. 40 nemendur og 4 kennarar fóru á 23 jeppum.
Fyrirtaks glæsiball
Hið árlega glæsiball var haldið í gærkvöldi í veislusalnum Borgartúni 6.
Skóhlífadagar
Skóhlífadagar standa nú yfir og er hefðbundin kennsla brotin upp í dag og á morgun.

Ánægjuleg heimsókn
Nemendur félagsliðabrautar fengu blindrahund og eiganda hans í heimsókn á föstudaginn var.
Lesa meira

Komnir í undanúrslit Gettu betur
Borgarholtsskóli tryggði sér sæti í undanúrslitakeppni Gettu betur með sigri á Fjölbrautaskóla Garðabæjar.

Keiluferð
Á dögunum fóru nemendur og kennarar þjónustubrauta í Egilshöll þar sem farið var í hópleiki og keilu.
Vel heppnað kaffihúsakvöld
Kaffihúsakvöld var haldið í gærkvöldi. Nemendur, foreldrar og starfsfólk komu saman og nutu veitinga og skemmtiatriða.
Lesa meiraHefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira