Fréttir og tilkynningar: janúar 2014

Kennaranemar úr MK

Kennaranemar í heimsókn - 30/1/2014

Kennaranemar komu í heimsókn á þriðjudaginn var og voru þau að kynna sér starfsemi skólans.

Lesa meira
Gettu betur lið BHS

Komnir í átta liða úrslit í Gettu betur - 27/1/2014

Lið Borgarholtsskóla er komið í átta liða úrslit í Gettu betur.

Lesa meira
Hjörleifur Steinn og Tómas Ingi

Karen Lind vann söngkeppnina - 27/1/2014

Söngkeppni Borgarholtsskóla var haldin fimmtudaginn 16. janúar sl. og varð Karen Lind í 1. sæti.

Lesa meira
Mynd af bóknámshúsi og stjórnunarálmu

Fyrstu dreifnámslotur vorannar - 13/1/2014

Fyrsta dreifnámslota vorannar var um síðastliðna helgi.  Á þriðja hundrað nemendur mættu til leiks.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira