Fréttir og tilkynningar: 2014

Ágústa Elín Ingþórsdóttir

Ágústa ráðin skólameistari FVA - 30/12/2014

Ágústa Elín Ingþórsdóttir, starfsmaður við BHS til 15 ára, hefur verið ráðin skólameistari  Fjölbrautaskóla Vesturlands Akranesi.

Lesa meira
Útskrift í desember 2014

Útskriftarhátíð - 20/12/2014

116 nemendur af hinum ýmsu brautum voru brautskráðir frá Borgarholtsskóla í dag.

Lesa meira
Kennarar í málmi

Heimsókn í Hellisheiðarvirkjun - 19/12/2014

Kennarar í málmi heimsóttu Hellisheiðarvirkjun

Lesa meira
Dreifnámsnemar í miðbæjarferð haust 2014

Dreifnámsnemar í miðbæjarferð - 3/12/2014

Dreifnámsnemar í barnabókmenntum fóru í bæjarferð föstudaginn 28. nóvember.

Lesa meira
Verðlaunahafar í ensku smásagnakeppninni

Viðurkenning fyrir enskar smásögur - 27/11/2014

Í dag veittu kennarar í ensku verðlaun í smásagnasamkeppni.  Sex nemendur fengu verðlaun fyrir sínar sögur og munu þrjár þeirra fara áfram í keppnina sem Félag enskukennara á Íslandi stendur fyrir.

Lesa meira
Íþróttavika - reipitog á milli kennara og nemenda

Reipitog - 25/11/2014

Dagana 24.-28 nóvember stendur íþróttanefnd nemendafélagsins fyrir íþróttaviku og var af því tilefni skorað á kennara í reipitogi.  Sú keppni fór fram í hádeginu.

Lesa meira
Heimsókn í Ríkisútvarpið

Ríkisútvarpið heimsótt - 20/11/2014

Nemendur af listnámsbraut fóru í heimsókn í Ríkisútvarpið í gær.  Húsakynnin voru skoðuð og fengin var kynning á starfsemi stofnunarinnar.

Lesa meira
Lið Borgarholtsskóla í paintballmóti framhaldsskólanna

Sigurvegarar í paintball - 3/11/2014

Lið Borgarholtsskóla sigraði í paintballkeppni framhaldsskólanna sem fór fram um síðustu helgi.

Lesa meira
Bækur

Allir lesa - 15/10/2014

Allir lesa er landsleikur í lestri sem fer fram 17. október til 16. nóvember ár hvert.  Endilega takið þátt og skráið ykkur á síðunni allirlesa.is

Lesa meira
Nem-i-hsp103-haust-2014

Siðareglur í HSP103 - 15/10/2014

Nemendur í áfanganum HSP103 hafa sett sér siðareglur. Var verkefnið unnið í tengslum við umfjöllunarefni áfangans þessa dagana, siðferði og siðfræði.

Lesa meira
Daglegt líf

Smásagnakeppni á ensku - 14/10/2014

Nemendur BHS eru hvattir til að taka þátt í árlegri smásagnakeppni Félags enskukennar á Íslandi.  Síðasti skiladagur er 12. nóvember.

Lesa meira
Kennaranemar úr Kvennaskólanum haust 2014

Kennaranemar í heimsókn - 8/10/2014

Kennaranemar sem eru í vettvangsnámi í Kvennaskólanum komu í  heimsókn og kynntu sér starfsemi skólans, húsakynni hans og aðstöðu nemenda.

Lesa meira
Hulda Hrund Arnarsdóttir

Hulda Hrund með glæsilegt mark - 2/10/2014

Hulda Hrund Arnarsdóttir skoraði glæsilegt mark í undankeppni EM.

Lesa meira
Ganga á Esjuna 2014

Esjuganga - 29/9/2014

Föstudaginn 26. september var nemendum og starfsfólki boðið að ganga á Esjuna.

Lesa meira
Kennaranemar í BHS haustið 2014

Kennaranemar - 29/9/2014

Kennaranemar verða í Borgarholtsskóla í vetur til að kynnast skólastarfinu á sem fjölbreyttastan hátt.

Lesa meira
Nýnemar á afrekssviði í rafting

Velheppnuð ferð - 17/9/2014

Þriðjudaginn 16. september fóru nýnemar á afreksíþróttasviði á Drumboddsstaði við Hvítá þar sem farið var í flúðasiglingu.

Lesa meira
Heilsudagur - haust 2014

Gleði og gaman á heilsudegi. - 17/9/2014

Heilsudagurinn var í dag og af því tilefni var hefðbundið skólastarf brotið upp, skólinn faðmaður og hlegið saman.

Lesa meira
Nynemaferd-2014

Nýnemadagur - 11/9/2014

Í dag er nýnemadagur í Borgarholtsskóla. Eldri nemendur buðu nýnema velkomna með því að skipuleggja skemmtilega óvissuferð.

Lesa meira
Frá geðheilbrigðisdeginum 2013

Gull fyrir geðrækt - 10/9/2014

Samkvæmt mati Landlæknisembættisins fær skólinn gull fyrir geðrækt þegar kemur að heilsueflingu.

Lesa meira
Pop-up jóga í matsal

Pop-up jóga - 9/9/2014

Nemendur í lífsleikni gerðu jógaæfingar í matsal skólans.

Lesa meira
Foreldrafundur haust 2014

Foreldrafundur - 9/9/2014

Kynningarfundur var haldinn í gær fyrir foreldra/forráðamenn nýnema og var hann vel sóttur.

Lesa meira
Nýnemafundur haust 2014

Skólastarf að hefjast - 25/8/2014

Í dag var nýnemafundur í sal skólans.  Á morgun þriðjudaginn 26. ágúst hefst kennsla samkvæmt stundaskrá.

Lesa meira
Blikksmíðanemar í sveinspróf

Nemendur í sveinsprófi - 4/6/2014

Fimm nemendur í blikksmíði ljúka sveinsprófi þessa dagana.

Lesa meira
Útskriftarhátíð vor 2014

Útskriftarhátíð - 24/5/2014

183 nemendur af hinum ýmsu brautum voru brautskráðir frá Borgarholtsskóla í dag.

Lesa meira
Leikfélag Borgarholtsskóla æfir Breakfast club

Leiklist í takt við nýja tíma - 23/5/2014

Spennandi kostur í bland við kvikmyndun og margmiðlun.

Lesa meira
Prófsýningadagur vor 2014

Gleði á prófsýningadegi - 21/5/2014

Nemendafélag BHS bauð upp á grillaðar pylsur á prófsýningadegi.

Lesa meira
Thea Imani Sturludóttir

Thea Imani valin efnilegust - 20/5/2014

Nemandi af afreksíþróttasviði, Thea Imani Sturludóttir, var valin efnilegust á lokahófi HSÍ.

Lesa meira
Daníel Freyr Swenson

Daníel Freyr fékk frönskuverðlaun - 19/5/2014

Daníel Freyr Swenson fékk sérstök verðlaun dómnefndar í árlegri frönskukeppni „Allons en France“.

Lesa meira
Nemendur afreksíþróttasviðs í körfubolta á Spani

Atvinnumaður í körfubolta heimsóttur - 19/5/2014

Nemendur í körfubolta af afreksíþróttasviði fóru í heimsókn til Valladolid á Spáni daganna 7.-12. maí.

Lesa meira
Afreksíþróttasvið

Nemendur afreksíþróttasviðs í PEPSI deildinni - 16/5/2014

Sex nemendur sem hafa verið á afreksíþróttasviði eru í dag að spila með sínum liðum í PEPSI deildinni í fótbolta.

Lesa meira
Afreksnemendur

Frábær frammistaða hjá afreksnemendum - 16/5/2014

Nemendur af afreksíþróttasviði hafa staðið sig frábærlega í vetur.

Lesa meira
Golf

Golfferð til Spánar - 16/5/2014

Nemendur í golfi á afreksíþróttasviðinu fóru til Spánar í æfingaferð. 

Lesa meira
Árdís Ösp Pétursdóttir

Árdís Ösp í starfsnám til Frakklands - 15/5/2014

Árdís Ösp nemandi í bílamálun er fyrst íslenskra bílamálara til að fara í skiptinám erlendis, en hún er núna í Frakklandi í starfsnámi á sprautuverkstæði.

Lesa meira
Fotor0509144030

Þýskuveisla - 9/5/2014

Önnin hefur einkennst svolítið af framúrskarandi árangri nemenda skólans í hinum ýmsu þýskuþrautum.

Lesa meira
Nemendur starfsbrautar í Þjóðleikhúsinu

Heimsókn í Þjóðleikhúsið - 9/5/2014

Nemendur og starfsfólk af starfsbraut BHS fóru í  heimsókn í Þjóðleikhúsið í dag 9. maí.

Lesa meira
Sýning útskriftarnema listnámsbrautar

Sýning útskriftarnema listnámsbrautar - 7/5/2014

Sýning útskriftarnema listnámsbrautar verður á KEX hostel 7.-8. maí.

Lesa meira
Dimmisjón vor 2014

Útskriftarefni kveðja - 2/5/2014

Kveðjustund var í kaffistofu starfsfólks þegar nemendur sem hyggja á útskrift í vor voru kvaddir.

Lesa meira
Menningarmót í lífsleikni

Menningarmót í lífsleikni - 29/4/2014

Menningarmót var haldið í lífsleikni í dag.  Nemendur sýndu ýmislegt sem er sprottið úr menningu þeirra og þá langaði til að sýna.

Lesa meira
Giants - in Nature

Giant - in Nature - 29/4/2014

Síðustu tvo vetur hefur hópur nemenda og kennara úr BHS tekið þátt í Comeniusarverkefninu Giants - in Nature, ásamt ítölskum framhaldsskóla: Polo Valboite Institute.

Lesa meira
Verðlaunaafhending í þýska sendiráðinu

Verðlaunaafhending í þýska sendiráðinu - 29/4/2014

Nemendur í þýsku hafa sýnt frábæran árangur í keppnum og fengu í gær viðurkenningar afhentar í þýska sendiráðinu.

Lesa meira
Stærðfræðikeppni grunnskólanema - verðlaunahafar í 8. bekk

Stærðfræðikeppni grunnskólanema - verðlaunaafhending - 10/4/2014

Verðlaunaafhending í stærðfræðikeppni grunnskólanema fór fram miðvikudaginn 9. apríl.

Lesa meira
Leikfélag Borgarholtsskóla æfir Breakfast club

Leikfélag BHS frumsýnir Breakfast club - 28/3/2014

Leikfélag BHS frumsýnir leikritið Breakfast club fimmtudaginn 3. apríl kl. 19.30.  Leikstjóri er Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir.

Lesa meira
Þýskunemendur og kennarar

Brynhildur og Þorsteinn bæði á ólympíuleikana í þýsku - 19/3/2014

Tveir nemendur Borgarholtsskóla munu keppa fyrir Íslands hönd á ólympíuleikunum í þýsku í sumar.

Lesa meira
Stærðfræðikeppni grunnskólanema

Stærðfræðikeppni grunnskólanema - 15/3/2014

164 nemendur unglingadeilda tóku þátt í Stærðfræðikeppni grunnskólanna sem haldin var í Borgarholtsskóla á föstudaginn.

Lesa meira
Gettu betur lið BHS mars 2014

Lið BHS í 2. sæti í Gettu betur - 15/3/2014

Glæsileg frammistaða hjá liði BHS, en dugði þó ekki gegn sterku liði MH.

Lesa meira
Sigurborg Jónsdóttir, Brynhildur Ásgeirsdóttir, Bryndís Sigurjónsdóttir og Bernd Hammerschmidt

Forpróf fyrir ólympíuleika í þýsku - 14/3/2014

Brynhildur Ásgeirsdóttir nemandi á bóknámsbraut Borgarholtsskóla hlaut hæstu einkunn yfir landið.  Hún hlaut einkunnina 9.37.

Lesa meira
Gettu betur lið BHS

BHS í úrslitum Gettu betur - 14/3/2014

Lið Borgarholtsskóla mætir liði MH í úrslitum Gettu betur laugardaginn 15. mars.  Mæting í Háskólabíói kl. 19:00.

Lesa meira
Iðnnemakeppni - bílasmiðir

Úrslit og myndband úr Kórnum - 12/3/2014

Íslandsmót iðn- og verkgreina var haldið um helgina og hér má sjá úrslit mótsins og myndband sem tekið var um helgina.

Lesa meira
Iðnnemakeppni - Gabríel

Iðnnemakeppni í Kórnum - 7/3/2014

Nemendur skólans taka þátt i íslandsmóti iðn- og verkgreina sem fram fer í Kórnum samhliða framhaldsskólakynningu.

Lesa meira
Framhaldsskólakynning í Kórnum

Borgarholtsskóli í Kórnum - 6/3/2014

Dagana 6.-8. mars fer fram framhaldsskólakynning í Kórnum í Kópavogi og er Borgarholtsskóli með kynningarbás þar.

Lesa meira
gledi2

Ný facebook síða BHS - 5/3/2014

Ný facebook síða hefur verið sett upp fyrir Borgarholtsskóla.

Lesa meira
Spurningakeppni milli nemenda og kennara

BHS í undanúrslitum Gettu betur - 4/3/2014

Lið BHS keppir við lið MA í undanúrslitum Gettu betur á föstudagskvöldið.  Nemendur og kennarar kepptu í hádeginu í dag.

Lesa meira
Opið hús 26. febrúar 2014

Frá opnu húsi - 27/2/2014

Opið hús var í skólanum í gær miðvikudaginn 26. febrúar.

Lesa meira
Jeppaferð

Jeppaferð á skóhlífadögum - 21/2/2014

Farið var í jeppaferð á skóhlífadögum.  40 nemendur og 4 kennarar fóru á 23 jeppum.

Lesa meira
Glæsiball

Fyrirtaks glæsiball - 21/2/2014

Hið árlega glæsiball var haldið í gærkvöldi í veislusalnum Borgartúni 6.

Lesa meira
Skóhlífadagar - matreiðsla

Skóhlífadagar - 19/2/2014

Skóhlífadagar standa nú yfir og er hefðbundin kennsla brotin upp í dag og á morgun. 

Lesa meira
Lilja Sveinsdóttir og Atasía

Ánægjuleg heimsókn - 17/2/2014

Nemendur félagsliðabrautar fengu blindrahund og eiganda hans í  heimsókn á föstudaginn var. Lesa meira
Gettu betur lið BHS

Komnir í undanúrslit Gettu betur - 17/2/2014

Borgarholtsskóli tryggði sér sæti í undanúrslitakeppni Gettu betur með sigri á Fjölbrautaskóla Garðabæjar.

Lesa meira
Þjónustubraut í hópefli

Keiluferð - 7/2/2014

Á dögunum fóru nemendur og kennarar þjónustubrauta í Egilshöll þar sem farið var í hópleiki og keilu.

Lesa meira
Kaffihúsakvöld 2014

Vel heppnað kaffihúsakvöld - 6/2/2014

Kaffihúsakvöld var haldið í gærkvöldi.  Nemendur, foreldrar og starfsfólk komu saman og nutu veitinga og skemmtiatriða.

Lesa meira
Kennaranemar úr MK

Kennaranemar í heimsókn - 30/1/2014

Kennaranemar komu í heimsókn á þriðjudaginn var og voru þau að kynna sér starfsemi skólans.

Lesa meira
Gettu betur lið BHS

Komnir í átta liða úrslit í Gettu betur - 27/1/2014

Lið Borgarholtsskóla er komið í átta liða úrslit í Gettu betur.

Lesa meira
Hjörleifur Steinn og Tómas Ingi

Karen Lind vann söngkeppnina - 27/1/2014

Söngkeppni Borgarholtsskóla var haldin fimmtudaginn 16. janúar sl. og varð Karen Lind í 1. sæti.

Lesa meira
Mynd af bóknámshúsi og stjórnunarálmu

Fyrstu dreifnámslotur vorannar - 13/1/2014

Fyrsta dreifnámslota vorannar var um síðastliðna helgi.  Á þriðja hundrað nemendur mættu til leiks.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira