Fréttir og tilkynningar: 2014

Ágústa ráðin skólameistari FVA
Ágústa Elín Ingþórsdóttir, starfsmaður við BHS til 15 ára, hefur verið ráðin skólameistari Fjölbrautaskóla Vesturlands Akranesi.
Lesa meiraÚtskriftarhátíð
116 nemendur af hinum ýmsu brautum voru brautskráðir frá Borgarholtsskóla í dag.
Lesa meira
Dreifnámsnemar í miðbæjarferð
Dreifnámsnemar í barnabókmenntum fóru í bæjarferð föstudaginn 28. nóvember.

Viðurkenning fyrir enskar smásögur
Í dag veittu kennarar í ensku verðlaun í smásagnasamkeppni. Sex nemendur fengu verðlaun fyrir sínar sögur og munu þrjár þeirra fara áfram í keppnina sem Félag enskukennara á Íslandi stendur fyrir.
Reipitog
Dagana 24.-28 nóvember stendur íþróttanefnd nemendafélagsins fyrir íþróttaviku og var af því tilefni skorað á kennara í reipitogi. Sú keppni fór fram í hádeginu.

Ríkisútvarpið heimsótt
Nemendur af listnámsbraut fóru í heimsókn í Ríkisútvarpið í gær. Húsakynnin voru skoðuð og fengin var kynning á starfsemi stofnunarinnar.

Sigurvegarar í paintball
Lið Borgarholtsskóla sigraði í paintballkeppni framhaldsskólanna sem fór fram um síðustu helgi.

Allir lesa
Allir lesa er landsleikur í lestri sem fer fram 17. október til 16. nóvember ár hvert. Endilega takið þátt og skráið ykkur á síðunni allirlesa.is

Siðareglur í HSP103
Nemendur í áfanganum HSP103 hafa sett sér siðareglur. Var verkefnið unnið í tengslum við umfjöllunarefni áfangans þessa dagana, siðferði og siðfræði.
Lesa meiraSmásagnakeppni á ensku
Nemendur BHS eru hvattir til að taka þátt í árlegri smásagnakeppni Félags enskukennar á Íslandi. Síðasti skiladagur er 12. nóvember.
Kennaranemar í heimsókn
Kennaranemar sem eru í vettvangsnámi í Kvennaskólanum komu í heimsókn og kynntu sér starfsemi skólans, húsakynni hans og aðstöðu nemenda.

Hulda Hrund með glæsilegt mark
Hulda Hrund Arnarsdóttir skoraði glæsilegt mark í undankeppni EM.
Lesa meira
Kennaranemar
Kennaranemar verða í Borgarholtsskóla í vetur til að kynnast skólastarfinu á sem fjölbreyttastan hátt.

Velheppnuð ferð
Þriðjudaginn 16. september fóru nýnemar á afreksíþróttasviði á Drumboddsstaði við Hvítá þar sem farið var í flúðasiglingu.
Gleði og gaman á heilsudegi.
Heilsudagurinn var í dag og af því tilefni var hefðbundið skólastarf brotið upp, skólinn faðmaður og hlegið saman.

Nýnemadagur
Í dag er nýnemadagur í Borgarholtsskóla. Eldri nemendur buðu nýnema velkomna með því að skipuleggja skemmtilega óvissuferð.
Lesa meiraGull fyrir geðrækt
Samkvæmt mati Landlæknisembættisins fær skólinn gull fyrir geðrækt þegar kemur að heilsueflingu.
Lesa meiraForeldrafundur
Kynningarfundur var haldinn í gær fyrir foreldra/forráðamenn nýnema og var hann vel sóttur.
Skólastarf að hefjast
Í dag var nýnemafundur í sal skólans. Á morgun þriðjudaginn 26. ágúst hefst kennsla samkvæmt stundaskrá.
Útskriftarhátíð
183 nemendur af hinum ýmsu brautum voru brautskráðir frá Borgarholtsskóla í dag.

Thea Imani valin efnilegust
Nemandi af afreksíþróttasviði, Thea Imani Sturludóttir, var valin efnilegust á lokahófi HSÍ.

Daníel Freyr fékk frönskuverðlaun
Daníel Freyr Swenson fékk sérstök verðlaun dómnefndar í árlegri frönskukeppni „Allons en France“.

Atvinnumaður í körfubolta heimsóttur
Nemendur í körfubolta af afreksíþróttasviði fóru í heimsókn til Valladolid á Spáni daganna 7.-12. maí.

Nemendur afreksíþróttasviðs í PEPSI deildinni
Sex nemendur sem hafa verið á afreksíþróttasviði eru í dag að spila með sínum liðum í PEPSI deildinni í fótbolta.

Frábær frammistaða hjá afreksnemendum
Nemendur af afreksíþróttasviði hafa staðið sig frábærlega í vetur.

Golfferð til Spánar
Nemendur í golfi á afreksíþróttasviðinu fóru til Spánar í æfingaferð.

Árdís Ösp í starfsnám til Frakklands
Árdís Ösp nemandi í bílamálun er fyrst íslenskra bílamálara til að fara í skiptinám erlendis, en hún er núna í Frakklandi í starfsnámi á sprautuverkstæði.

Þýskuveisla
Önnin hefur einkennst svolítið af framúrskarandi árangri nemenda skólans í hinum ýmsu þýskuþrautum.
Lesa meira
Heimsókn í Þjóðleikhúsið
Nemendur og starfsfólk af starfsbraut BHS fóru í heimsókn í Þjóðleikhúsið í dag 9. maí.

Sýning útskriftarnema listnámsbrautar
Sýning útskriftarnema listnámsbrautar verður á KEX hostel 7.-8. maí.

Útskriftarefni kveðja
Kveðjustund var í kaffistofu starfsfólks þegar nemendur sem hyggja á útskrift í vor voru kvaddir.

Menningarmót í lífsleikni
Menningarmót var haldið í lífsleikni í dag. Nemendur sýndu ýmislegt sem er sprottið úr menningu þeirra og þá langaði til að sýna.

Giant - in Nature
Síðustu tvo vetur hefur hópur nemenda og kennara úr BHS tekið þátt í Comeniusarverkefninu Giants - in Nature, ásamt ítölskum framhaldsskóla: Polo Valboite Institute.
Verðlaunaafhending í þýska sendiráðinu
Nemendur í þýsku hafa sýnt frábæran árangur í keppnum og fengu í gær viðurkenningar afhentar í þýska sendiráðinu.
Stærðfræðikeppni grunnskólanema - verðlaunaafhending
Verðlaunaafhending í stærðfræðikeppni grunnskólanema fór fram miðvikudaginn 9. apríl.
Leikfélag BHS frumsýnir Breakfast club
Leikfélag BHS frumsýnir leikritið Breakfast club fimmtudaginn 3. apríl kl. 19.30. Leikstjóri er Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir.

Brynhildur og Þorsteinn bæði á ólympíuleikana í þýsku
Tveir nemendur Borgarholtsskóla munu keppa fyrir Íslands hönd á ólympíuleikunum í þýsku í sumar.
Stærðfræðikeppni grunnskólanema
164 nemendur unglingadeilda tóku þátt í Stærðfræðikeppni grunnskólanna sem haldin var í Borgarholtsskóla á föstudaginn.
Lið BHS í 2. sæti í Gettu betur
Glæsileg frammistaða hjá liði BHS, en dugði þó ekki gegn sterku liði MH.
Forpróf fyrir ólympíuleika í þýsku
Brynhildur Ásgeirsdóttir nemandi á bóknámsbraut Borgarholtsskóla hlaut hæstu einkunn yfir landið. Hún hlaut einkunnina 9.37.

BHS í úrslitum Gettu betur
Lið Borgarholtsskóla mætir liði MH í úrslitum Gettu betur laugardaginn 15. mars. Mæting í Háskólabíói kl. 19:00.

Úrslit og myndband úr Kórnum
Íslandsmót iðn- og verkgreina var haldið um helgina og hér má sjá úrslit mótsins og myndband sem tekið var um helgina.
Lesa meiraIðnnemakeppni í Kórnum
Nemendur skólans taka þátt i íslandsmóti iðn- og verkgreina sem fram fer í Kórnum samhliða framhaldsskólakynningu.

Borgarholtsskóli í Kórnum
Dagana 6.-8. mars fer fram framhaldsskólakynning í Kórnum í Kópavogi og er Borgarholtsskóli með kynningarbás þar.
BHS í undanúrslitum Gettu betur
Lið BHS keppir við lið MA í undanúrslitum Gettu betur á föstudagskvöldið. Nemendur og kennarar kepptu í hádeginu í dag.
Jeppaferð á skóhlífadögum
Farið var í jeppaferð á skóhlífadögum. 40 nemendur og 4 kennarar fóru á 23 jeppum.
Fyrirtaks glæsiball
Hið árlega glæsiball var haldið í gærkvöldi í veislusalnum Borgartúni 6.
Skóhlífadagar
Skóhlífadagar standa nú yfir og er hefðbundin kennsla brotin upp í dag og á morgun.

Ánægjuleg heimsókn

Komnir í undanúrslit Gettu betur
Borgarholtsskóli tryggði sér sæti í undanúrslitakeppni Gettu betur með sigri á Fjölbrautaskóla Garðabæjar.

Keiluferð
Á dögunum fóru nemendur og kennarar þjónustubrauta í Egilshöll þar sem farið var í hópleiki og keilu.
Vel heppnað kaffihúsakvöld
Kaffihúsakvöld var haldið í gærkvöldi. Nemendur, foreldrar og starfsfólk komu saman og nutu veitinga og skemmtiatriða.
Lesa meiraKennaranemar í heimsókn
Kennaranemar komu í heimsókn á þriðjudaginn var og voru þau að kynna sér starfsemi skólans.

Komnir í átta liða úrslit í Gettu betur
Lið Borgarholtsskóla er komið í átta liða úrslit í Gettu betur.
Lesa meira
Karen Lind vann söngkeppnina
Söngkeppni Borgarholtsskóla var haldin fimmtudaginn 16. janúar sl. og varð Karen Lind í 1. sæti.

Fyrstu dreifnámslotur vorannar
Fyrsta dreifnámslota vorannar var um síðastliðna helgi. Á þriðja hundrað nemendur mættu til leiks.
Hefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira