Fréttir og tilkynningar: desember 2013
Útskriftarhátíð í desember 2013
Í dag var brautskráning nema í Borgarholtsskóla. 126 nemendur voru brautskráðir að þessu sinni.

Afreksnemendur í æfingahópa
Fimm nemendur voru nýlega valdir í æfingahópa landsliða, annars vegar í u20 ára í handbolta og hins vegar í u19 ára í knatspyrnu.
Lesa meiraGull fyrir hreyfingu
Samkvæmt mati Landlæknisembættisins fær skólinn gull fyrir hreyfingu þegar kemur að heilsueflingu.

Vefur skólans kom vel út
Innanríkisráðuneytið gerði á haustdögum úttekt á opinberum vefjum og kom vefur Borgarholtsskóla vel út.
Lesa meira
Lesa meira
Hefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira