Fréttir og tilkynningar: nóvember 2013

Bílgreinaráð

Bílgreinaráð stofnað - 29/11/2013

Bílgreinaráð var stofnað í Borgarholtsskóla í gær. Því er ætlað að vera vettvangur Bílgreinasambandsins, IÐUNNAR fræðsluseturs, Félags iðn- og tæknigreina og Borgarholtsskóla um þróun náms og kennslu á framhaldsskólastigi í bílgreinum.

Lesa meira
Verðlaunahafar í smásagnakeppni

Viðurkenning fyrir enskar smásögur - 28/11/2013

Í gær veittu enskudeildin og Penninn/Eymundsson nokkrum nemendum viðurkenningu fyrir smásögur á ensku sem þeir sendu inn í smásagnasamkeppni á vegum FEKI (Félags enskukennara á Íslandi).

Lesa meira
Jóhanna Eggertsdóttir og Jan Truszczynski

Fyrirmyndarverkefni eTwinning - 27/11/2013

Á föstudaginn var hlaut Borgarholtsskóli landsverðlaun eTwinning fyrir verkefnið QED-online.  Jóhanna Eggertsdóttir leiddi verkefnið fyrir hönd skólans.

Lesa meira
Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu - 22/11/2013

Í dag var dagskrá í fyrirlestrarsal skólans Í tilefni af degi íslenskrar tungu. Nemendur, fyrrverandi og núverandi voru í aðalhlutverkum. 

Lesa meira
Vinaleikur

Vinaleikur - 21/11/2013

Í þessari viku stendur yfir leynivinaleikur á meðal starfsfólks í Borgarholtsskóla.

Lesa meira
Geðorðin

Geðorð á verðskulduðum stalli - 20/11/2013

Nú er búið að kynna öll geðorðin 10 og til að vekja enn frekari athygli á þeim var ákveðið að hafa þau sýnileg áfram.

Lesa meira
Lýðræðisfundur

Lýðræðisfundur - 15/11/2013

Nemendur BHS vilja að dregið sé úr vinnuálagi síðustu vikur fyrir próf og þeir vilja líka að kennslustundir séu 60 mínútna langar. Þetta eru helstu niðurstöður úr verkefninu Lýðræði í verki sem nemendur hafa tekið þátt í á þessu ári.

Lesa meira
Jon_Gnarr

Jón Gnarr í heimsókn - 13/11/2013

Bækur Jóns Indjáninn og Sjóræninginn eru lesnar í íslensku og af því tilefni var Jón fenginn í heimsókn.

Lesa meira
Kristján Kristjánsson og Hulda Dagsdóttir

Tveir nemendur í æfingahóp U18 í handbolta. - 6/11/2013

Hulda Dagsdóttir og Kristján Kristjánsson voru valin í æfingahóp landsliðs leikmanna yngri en 18 ára í handbolta.

Lesa meira
Kennaranemar úr Kvennaskólanum

Kennaranemar í heimsókn - 5/11/2013

Kennaranemar úr Kvennaskólanum komu í heimsókn í morgun.

Lesa meira
Bókafrétt - Súrsæt skrímsli

Borghyltingar gefa út bækur - 1/11/2013

Núverandi kennari og fyrrverandi nemandi eru að gefa út bækur núna fyrir jólin.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira