Fréttir og tilkynningar: október 2013

Unnum lífshlaupið
Úrslit í lífshlaupinu liggja nú fyrir og var það Borgarholtsskóli og Fjölbrautaskólinn í Ármúla sem deildu 1. sætinu.

Ljóðamaraþon
Í dag tóku nemendur í Borgarholtsskóla þátt í Ljóðamaraþoni Borgarbókasafnsins sem haldið var í Foldasafni í tilefni Lestrarhátíðar í Reykjavík.
Tónlist á sérnámsbraut
Um þessar mundir er nemi hjá skólanum í æfingakennslu og kennir hún tónlist með leiklistarívafi. Í dag voru nokkrar myndir teknar þar sem kennsla fór fram á sérnámsbraut.
Nemendur í skiptinám
Sex nemendur af listnámsbraut eru að fara í skiptinám til Finnlands og Eistlands.
Geðheilbrigðis- og heilsudagur
Geðheilbrigðis- og heilsudagur var í Borgarholtsskóla í dag. Tekið var sérstaklega á móti nemendum í morgun og síðan var skólastarf brotið upp kl. 11.20-12.20.
Lesa meiraForseti Íslands í heimsókn
Í tilefni forvarnardagsins komu forseti Íslands herra Ólafur Ragnar Grímsson og eiginkona hans Dorrit Moussaieff í heimsókn í dag.
Íþróttaáfangar í boði á vorönn 2014
Lesa meira

Geðheilbrigðis- og heilsudagur
Geðheilbrigðis- og heilsudagur verður haldinn 10. okt. Þann dag verður hefðbundið skólastarf brotið upp kl. 11.20-12.20.
Hefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira