Fréttir og tilkynningar: september 2013
Smásagnakeppni fyrir framhaldsskóla
Félag enskukennara á Íslandi stendur fyrir smásagnakeppni fyrir framhaldsskóla. Skilafrestur er til 13. nóvember 2013.
Lesa meira
Lesa meira

Fréttabréf Borgarholtsskóla komið út
Fréttabréf ætlað foreldrum/forráðamönnum er komið út. Þar má lesa ýmislegt um skólastarfið á önninni. Sérstök áhersla er lögð á atriði sem snerta nýnema.
Lesa meira

Frábær rafting-ferð í Hvítá!
Hópur nýnema af afreksíþróttasviði fór í ferð á föstudaginn var. Farið var í rafting í Hvítá og borðaður góður matur.

Uppgangur hjá afreksnemendum
Nemendur á afreksíþróttasviði Borgarholtsskóla eru að gera það gott um þessar mundir og voru fimm einstaklingar valdir í U17 ára landsliðið í knattspyrnu.

Korpúlfar taka til hendinni
Félagsmenn komu í dag og tíndu upp rusl í kringum Borgarholtsskóla.
Egmont skólinn í heimsókn
Nemendur og starfsfólk Egmont voru í heimsókn í þessari viku. Egmont skólinn er þekktur fyrir stefnu sína og aðferðir.
Hefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira