Fréttir og tilkynningar: júlí 2013

Íslensku keppendurnir á Ólympýuleikunum í eðlisfræði

Nemandi BHS fær viðurkenningu í eðlisfræði - 16/7/2013

Fyrir skömmu fóru ólympíuleikarnir í eðlisfræði fram í Kaupmannahöfn. Einn liðsmanna íslensku sveitarinnar var Pétur Rafn Bryde en hann keppir sem nemandi Borgarholtsskóla.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira