Fréttir og tilkynningar: maí 2013

Þátttakendur í verkefninu

Samvinna og sýning listnema á Sólheimum - 31/5/2013

Tuttugu og sex listnámsnemendur og kennarar frá fjórum löndum munu dvelja í vinnubúðum á Sólheimum í Grímsnesi.

Lesa meira
Malmval

Samstarf BHS og grunnskóla - 27/5/2013

Samstarf Borgarholtsskóla við grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu á sviði starfsmenntunar hefur vakið athygli.

Lesa meira
Málmsuða

Skortur á nemum í verknám - 24/5/2013

Útvarpsþátturinn Í bítið hefur að undanförnu fjallað nokkuð um þann skort sem er á nemendum í verknám á Íslandi.

Lesa meira
utskrift8

Útskriftarhátíð í maí 2013 - 18/5/2013

Útskriftarhátíð Borgarholtsskóla var haldin 18. maí og lauk þar með 17. starfsári skólans.

Lesa meira
Magnús sigurvegari

Davíð kenndi starfsfólki golf - 18/5/2013

Starfsfólk Borgarholtsskóla skellti sér á golfnámskeið í síðustu viku í sól en smá roki á golfvelli Kjalar í Mosfellsbæ.

Lesa meira
afrek13_3

Afrekshandboltakrakkar glorhungraðir í Frakklandi - 18/5/2013

Nemendur af afreksíþróttasviði Borgarholtsskóla æfa nú og keppa í Frakklandi.

Lesa meira
Kennarar_malmidnir

Kennarar í málmiðngreinum á faraldsfæti - 6/5/2013

Kennarar í málmiðngreinum heimsóttu höfuðstöðvar Ístaks.

Lesa meira
bill

Bílamessa BHS - 2/5/2013

Tæknidagar bílgreina („Bílamessa BHS“) verða haldnir á morgun og á laugardag í bílaskála BHS.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira