Fréttir og tilkynningar: apríl 2013

Vöfflukaffi fyrir útskriftarnema í málmi

Vöfflukaffi í málmdeild - 30/4/2013

Aðalsteinn kennslustjóri bauð væntanlegum útskriftarnemum í málmi til vöfflukaffis.   

Lesa meira
ABC barnahjálp

Frábært framtak hjá nemendum - 29/4/2013

Lífsleiknihópur safnaði hátt í 40 þúsund krónum fyrir skólagöngu Ninu Afzal í Pakistan.

Lesa meira
Sýning útskriftarnema á listnámsbraut

Útskriftarsýning listnámsnema - 26/4/2013

Útskriftarsýning nemenda á listnámsbraut verður opnuð formlega á Korpúlfsstöðum föstudaginn 26. apríl kl. 18.

Lesa meira
Menningarmót í lífsleikni

Menningarmót í lífsleikni - 26/4/2013

Í síðasta lífsleiknitíma annarinnar komu nemendur með eitthvað sem þeim er kært og langaði til að sýna.

Lesa meira
Mafían skólablað NFBHS 2012-2013

Mafían er komin út - 22/4/2013

Nemendafélagið hefur gefið út nýtt tölublað af Mafíunni, skólablaði Borgarholtsskóla 2012-2013.

Lesa meira
Söngkeppni framhaldsskólanna 2013

Söngkeppni framhaldsskólanna 2013 - 17/4/2013

Arney Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir flytur lagið I know where I've been á Akureyri um helgina.

Lesa meira
Lýðræðislegur skólafundur 2013

Lýðræðislegur skólafundur - 16/4/2013

Nemendur lögðu fram gagnlegar tillögur um það sem betur mætti fara í skólastarfinu.

Lesa meira
Anton og Óttar taka við verðlaunum fyrir nýsköpunarhugmynd

Frá hugmynd til veruleika - 16/4/2013

Frumkvöðlanámskeiði hjá kennurum lauk með samkeppni um bestu nýsköpunarhugmyndina.

Lesa meira
Heilsueflandi skóli samsett lógó

Myndir úr heilsu- og góðgerðahlaupi - 13/4/2013

Rúmlega 400 manns tóku þátt í hlaupinu 10. apríl. Enn er hægt að leggja inn á reikning til styrktar barnaskóla í Pakistan.

Lesa meira
skolastofurnar1

Jaranwala skólinn í Pakistan - 13/4/2013

Höldum áfram að styrkja barnaskólann. Húsnæði skólans var byggt í tilefni af 10 ára afmæli Borgarholtsskóla.

Lesa meira
skoli_April_07_268

Hlaupið til styrktar skóla í Pakistan - 5/4/2013

Borgarholtsskóli stendur fyrir heilsu- og góðgerðahlaupi miðvikudaginn 10. apríl kl. 11:20.

Lesa meira
Parkour íþrótt

Parkour myndband - 4/4/2013

Nokkrir strákar í Borgarholtsskóla æfa parkour stökk af fullum krafti. Þeir sendu okkur glæfralegt en skemmtilegt myndband.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira