Fréttir og tilkynningar: apríl 2013

Vöfflukaffi í málmdeild
Aðalsteinn kennslustjóri bauð væntanlegum útskriftarnemum í málmi til vöfflukaffis.
Lesa meira
Frábært framtak hjá nemendum
Lífsleiknihópur safnaði hátt í 40 þúsund krónum fyrir skólagöngu Ninu Afzal í Pakistan.

Útskriftarsýning listnámsnema
Útskriftarsýning nemenda á listnámsbraut verður opnuð formlega á Korpúlfsstöðum föstudaginn 26. apríl kl. 18.
Lesa meira
Menningarmót í lífsleikni
Í síðasta lífsleiknitíma annarinnar komu nemendur með eitthvað sem þeim er kært og langaði til að sýna.

Mafían er komin út
Nemendafélagið hefur gefið út nýtt tölublað af Mafíunni, skólablaði Borgarholtsskóla 2012-2013.

Söngkeppni framhaldsskólanna 2013
Arney Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir flytur lagið I know where I've been á Akureyri um helgina.
Lesa meira
Lýðræðislegur skólafundur
Nemendur lögðu fram gagnlegar tillögur um það sem betur mætti fara í skólastarfinu.
Lesa meira
Frá hugmynd til veruleika
Frumkvöðlanámskeiði hjá kennurum lauk með samkeppni um bestu nýsköpunarhugmyndina.
Lesa meira
Myndir úr heilsu- og góðgerðahlaupi
Rúmlega 400 manns tóku þátt í hlaupinu 10. apríl. Enn er hægt að leggja inn á reikning til styrktar barnaskóla í Pakistan.
Lesa meira
Jaranwala skólinn í Pakistan
Höldum áfram að styrkja barnaskólann. Húsnæði skólans var byggt í tilefni af 10 ára afmæli Borgarholtsskóla.

Hlaupið til styrktar skóla í Pakistan
Borgarholtsskóli stendur fyrir heilsu- og góðgerðahlaupi miðvikudaginn 10. apríl kl. 11:20.

Parkour myndband
Nokkrir strákar í Borgarholtsskóla æfa parkour stökk af fullum krafti. Þeir sendu okkur glæfralegt en skemmtilegt myndband.
Hefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira