Fréttir og tilkynningar: mars 2013

Síldarsöltunarstúlkur

Búningakeppni - 22/3/2013

Starfsmannafélagið stóð fyrir búningakeppni milli deilda skólans í gær og setti það skemmtilegan svip á daginn.

Lesa meira
Ólympíukeppnin í eðlisfræði 2013

Vann landskeppni í eðlisfræði - 20/3/2013

„Snýst um að skilja eðli hlutanna“ segir Pétur Rafn Bryde, nemandi Borgarholtsskóla.

Lesa meira
Gunnar Steinn Jónsson

Handboltahópur á leið til Frakklands - 19/3/2013

Nemendur á afreksíþróttasviði í handbolta fara til Nantes í vor til að æfa og sjá úrslitaleikinn í EHF Cup.

Lesa meira
Jóhanna afhendir verðlaun fyrir 10 efstu sætin

Úrslit í stærðfræðikeppni - 16/3/2013

Tíu efstu í 10. bekk fengu gjafabréf fyrir skólagjöldum á haustönn. Einnig voru veitt verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í hverjum árgangi.

Lesa meira
Keiluferð hjá afreksíþróttasviði

„Hef bætt tækni og leikskilning“ - 16/3/2013

Nemendur á afreksíþróttasviði Borgarholtsskóla eru ánægðir með námsmöguleika skólans.

Lesa meira
Nysk3

Kennarar á nýsköpunarnámskeiði - 12/3/2013

Hópur kennara úr Borgarholtsskóla heimsótti FabLab smiðju í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki.

Lesa meira
Mynd af skólanum

Fréttabréf Borgarholtsskóla komið út - 8/3/2013

Fréttabréf ætlað foreldrum er komið út. Sérstök áhersla er lögð á atriði sem snerta nýnema.

Lesa meira
Stærðfræðikeppni framhaldsskólanna

Stærðfræðikeppni grunnskólanema - 4/3/2013

Keppni fyrir nemendur í Grafarvogi og nágrenni verður haldin í Borgarholtsskóla föstudaginn 8. mars kl. 13.30. 

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira