Fréttir og tilkynningar: febrúar 2013
Opið hús 7. mars
Fimmtudaginn 7. mars er opið hús í skólanum kl. 17:00 til 19:00. Kynnt er námsframboð. inntökuskilyrði, húsnæði, félagslíf o.fl.

Listasmiðir í skólanum
Starfsfólk Borgarholtsskóla er fjölhæft. Á skóhlífadögum vöktu kajakar athygli þeirra sem fóru um anddyri skólans.
Lesa meira
Glæsiballið tókst glæsilega!
Öll umgjörð og framkvæmd glæsiballsins var til fyrirmyndar og eiga nemendur hrós skilið fyrir það hvernig tókst til.
Lesa meira
Valáfangar í íþróttum
Íþróttakennarar hafa gert skemmtilegt myndband um áfanga sem verða í boði á næstu önn.
Lesa meira
Naumt tap í Gettu betur
Lið Borgarholtsskóla tapaði naumlega 27-25 gegn liðsmönnum Menntaskólans við Hamrahlíð í 8 liða úrslitum.
Lesa meira
Toyota gefur dísilvél
Bíladeild fékk afhenta nýja 8 strokka dísilvél sem notuð verður við kennslu í bifvélavirkjun.
Hefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira