Fréttir og tilkynningar: febrúar 2013

Demantur og skóli 2

Opið hús 7. mars - 27/2/2013

Fimmtudaginn 7. mars er opið hús í skólanum kl. 17:00 til 19:00. Kynnt er námsframboð. inntökuskilyrði, húsnæði, félagslíf o.fl.

Lesa meira
Kajakar smíðaðir af Inga Boga og Ingólfi

Listasmiðir í skólanum - 26/2/2013

Starfsfólk Borgarholtsskóla er fjölhæft. Á skóhlífadögum vöktu kajakar athygli þeirra sem fóru um anddyri skólans.

Lesa meira
Nemendur ásamt Jóhannesi Hauki veislustjóra

Glæsiballið tókst glæsilega! - 25/2/2013

Öll umgjörð og framkvæmd glæsiballsins var til fyrirmyndar og eiga nemendur hrós skilið fyrir það hvernig tókst til.

Lesa meira
Íþróttaval 2012

Valáfangar í íþróttum - 25/2/2013

Íþróttakennarar hafa gert skemmtilegt myndband um áfanga sem verða í boði á næstu önn.

Lesa meira
Gettu betur lógó

Naumt tap í Gettu betur - 16/2/2013

Lið Borgarholtsskóla tapaði naumlega 27-25 gegn liðsmönnum Menntaskólans við Hamrahlíð í 8 liða úrslitum.

Lesa meira
Rúnar Hjartarson og Úlfar Steindórsson frá Toyota, Kristján M. Gunnarsson kennslustjóri og Ingi Bogi Bogason aðstoðarskólameistari frá Borgarholtsskóla

Toyota gefur dísilvél - 4/2/2013

Bíladeild fékk afhenta nýja 8 strokka dísilvél sem notuð verður við kennslu í bifvélavirkjun.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira