Fréttir og tilkynningar: 2013

Útskrift desember 2013

Útskriftarhátíð í desember 2013 - 20/12/2013

Í dag var brautskráning nema í Borgarholtsskóla.  126 nemendur voru brautskráðir að þessu sinni.

Lesa meira
Afreksnemendur

Afreksnemendur í æfingahópa - 13/12/2013

Fimm nemendur voru nýlega valdir í æfingahópa landsliða, annars vegar í u20 ára í handbolta og hins vegar í u19 ára í knatspyrnu.

Lesa meira
Geðheilbrigðis- og heilsudagur

Gull fyrir hreyfingu - 4/12/2013

Samkvæmt mati Landlæknisembættisins fær skólinn gull fyrir hreyfingu þegar kemur að heilsueflingu.

Lesa meira
Mynd af skólanum

Vefur skólans kom vel út - 4/12/2013

Innanríkisráðuneytið gerði á haustdögum úttekt á opinberum vefjum og kom vefur Borgarholtsskóla vel út.
Lesa meira
Bílgreinaráð

Bílgreinaráð stofnað - 29/11/2013

Bílgreinaráð var stofnað í Borgarholtsskóla í gær. Því er ætlað að vera vettvangur Bílgreinasambandsins, IÐUNNAR fræðsluseturs, Félags iðn- og tæknigreina og Borgarholtsskóla um þróun náms og kennslu á framhaldsskólastigi í bílgreinum.

Lesa meira
Verðlaunahafar í smásagnakeppni

Viðurkenning fyrir enskar smásögur - 28/11/2013

Í gær veittu enskudeildin og Penninn/Eymundsson nokkrum nemendum viðurkenningu fyrir smásögur á ensku sem þeir sendu inn í smásagnasamkeppni á vegum FEKI (Félags enskukennara á Íslandi).

Lesa meira
Jóhanna Eggertsdóttir og Jan Truszczynski

Fyrirmyndarverkefni eTwinning - 27/11/2013

Á föstudaginn var hlaut Borgarholtsskóli landsverðlaun eTwinning fyrir verkefnið QED-online.  Jóhanna Eggertsdóttir leiddi verkefnið fyrir hönd skólans.

Lesa meira
Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu - 22/11/2013

Í dag var dagskrá í fyrirlestrarsal skólans Í tilefni af degi íslenskrar tungu. Nemendur, fyrrverandi og núverandi voru í aðalhlutverkum. 

Lesa meira
Vinaleikur

Vinaleikur - 21/11/2013

Í þessari viku stendur yfir leynivinaleikur á meðal starfsfólks í Borgarholtsskóla.

Lesa meira
Geðorðin

Geðorð á verðskulduðum stalli - 20/11/2013

Nú er búið að kynna öll geðorðin 10 og til að vekja enn frekari athygli á þeim var ákveðið að hafa þau sýnileg áfram.

Lesa meira
Lýðræðisfundur

Lýðræðisfundur - 15/11/2013

Nemendur BHS vilja að dregið sé úr vinnuálagi síðustu vikur fyrir próf og þeir vilja líka að kennslustundir séu 60 mínútna langar. Þetta eru helstu niðurstöður úr verkefninu Lýðræði í verki sem nemendur hafa tekið þátt í á þessu ári.

Lesa meira
Jon_Gnarr

Jón Gnarr í heimsókn - 13/11/2013

Bækur Jóns Indjáninn og Sjóræninginn eru lesnar í íslensku og af því tilefni var Jón fenginn í heimsókn.

Lesa meira
Kristján Kristjánsson og Hulda Dagsdóttir

Tveir nemendur í æfingahóp U18 í handbolta. - 6/11/2013

Hulda Dagsdóttir og Kristján Kristjánsson voru valin í æfingahóp landsliðs leikmanna yngri en 18 ára í handbolta.

Lesa meira
Kennaranemar úr Kvennaskólanum

Kennaranemar í heimsókn - 5/11/2013

Kennaranemar úr Kvennaskólanum komu í heimsókn í morgun.

Lesa meira
Bókafrétt - Súrsæt skrímsli

Borghyltingar gefa út bækur - 1/11/2013

Núverandi kennari og fyrrverandi nemandi eru að gefa út bækur núna fyrir jólin.

Lesa meira
Lífshlaupið

Unnum lífshlaupið - 25/10/2013

Úrslit í lífshlaupinu liggja nú fyrir og var það Borgarholtsskóli og Fjölbrautaskólinn í Ármúla sem deildu 1. sætinu.

Lesa meira
Ljóðamaraþon á Borgarbókasafni

Ljóðamaraþon - 24/10/2013

Í dag tóku nemendur í Borgarholtsskóla þátt í Ljóðamaraþoni Borgarbókasafnsins sem haldið var í Foldasafni í tilefni Lestrarhátíðar í Reykjavík.

Lesa meira
Tónlistarkennsla á sérnámsbraut

Tónlist á sérnámsbraut - 24/10/2013

Um þessar mundir er nemi hjá skólanum í æfingakennslu og kennir hún tónlist með leiklistarívafi.  Í dag voru nokkrar myndir teknar þar sem kennsla fór fram á sérnámsbraut.

Lesa meira
Skiptinemar

Nemendur í skiptinám - 11/10/2013

Sex nemendur af listnámsbraut eru að fara í skiptinám til Finnlands og Eistlands.

Lesa meira
Geðheilbrigðis- og heilsudagur

Geðheilbrigðis- og heilsudagur - 10/10/2013

Geðheilbrigðis- og heilsudagur var í Borgarholtsskóla í dag.  Tekið var sérstaklega á móti nemendum í morgun og síðan var skólastarf brotið upp kl. 11.20-12.20.

Lesa meira
Forsetaheimsókn

Forseti Íslands í heimsókn - 9/10/2013

Í tilefni forvarnardagsins komu forseti Íslands herra Ólafur Ragnar Grímsson og eiginkona hans Dorrit Moussaieff í heimsókn í dag.

Lesa meira
Kennaranemar haust 2013

Kennaranemar haust 2013 - 8/10/2013

Í vetur verða hjá okkur 4 kennaranemar.  Þau eru boðin velkomin.

Lesa meira
Lóðum lyft með Höllu Karen

Íþróttaáfangar í boði á vorönn 2014 - 8/10/2013

Hér er hægt að sjá myndband um íþróttaáfanga á vorönn 2014.
Lesa meira
Geðheilbrigðisdagurinn

Geðheilbrigðis- og heilsudagur - 3/10/2013

Geðheilbrigðis- og heilsudagur verður haldinn 10. okt.  Þann dag verður hefðbundið skólastarf brotið upp kl. 11.20-12.20.

Lesa meira
Esjan

Smásagnakeppni fyrir framhaldsskóla - 26/9/2013

Félag enskukennara á Íslandi stendur fyrir smásagnakeppni fyrir framhaldsskóla.  Skilafrestur er til 13. nóvember 2013.
Lesa meira
Mynd af skólanum

Fréttabréf Borgarholtsskóla komið út - 25/9/2013

Fréttabréf ætlað foreldrum/forráðamönnum er komið út. Þar má lesa ýmislegt um skólastarfið á önninni. Sérstök áhersla er lögð á atriði sem snerta nýnema.

 

Lesa meira
Afreksnemendur í haustferð 2013

Frábær rafting-ferð í Hvítá! - 16/9/2013

Hópur nýnema af afreksíþróttasviði fór í ferð á föstudaginn var.  Farið var í rafting í Hvítá og borðaður góður matur.

Lesa meira
Arnór Gauti Ragnarsson

Uppgangur hjá afreksnemendum - 12/9/2013

Nemendur á afreksíþróttasviði Borgarholtsskóla eru að gera það gott um þessar mundir og voru fimm einstaklingar valdir í U17 ára landsliðið í knattspyrnu.

Lesa meira
Korpulfar taka til

Korpúlfar taka til hendinni - 12/9/2013

Félagsmenn komu í dag og tíndu upp rusl í kringum Borgarholtsskóla.

Lesa meira
Egmont_heimsokn_2013

Egmont skólinn í heimsókn - 12/9/2013

Nemendur og starfsfólk Egmont voru í heimsókn í þessari viku.  Egmont skólinn er þekktur fyrir stefnu sína og aðferðir.

Lesa meira
Busavigsla_2013

Busavígsla haustið 2013 - 5/9/2013

Busavígsla Borgarholtsskóla fór fram í dag í fallegu haustveðri.

Lesa meira
Nina-Afzal_lífsleikniverkefni

Nemendur láta gott af sér leiða - 29/8/2013

Hópur í lífsleikni safnaði peningum til að kosta skólagöngu stúlku.

Lesa meira
Nyr_fyrirlestrarasalur

Nýir fyrirlestrarsalir - 22/8/2013

Tveimur kennslustofum var breytt í fyrirlestrarsali, sem hægt er að opna á milli.  Þannig tekur salurinn um 120 manns í sæti.

Lesa meira
Nynemakynning_haust_2013

Skólahald hefst - 21/8/2013

Skólastarf er að hefjast og í dag var nýnemakynning.

Lesa meira
Íslensku keppendurnir á Ólympýuleikunum í eðlisfræði

Nemandi BHS fær viðurkenningu í eðlisfræði - 16/7/2013

Fyrir skömmu fóru ólympíuleikarnir í eðlisfræði fram í Kaupmannahöfn. Einn liðsmanna íslensku sveitarinnar var Pétur Rafn Bryde en hann keppir sem nemandi Borgarholtsskóla.

Lesa meira
Góðgerðarhlaup 2013

Innritun lokið í dagskóla - 21/6/2013

Nú er innritun í dagskólafyrir haustönn 2013 lokið. Enn er hægt að sækja um nám á námsbrautum sem kenndar eru í dreifnámi.

Lesa meira
Þátttakendur í verkefninu

Samvinna og sýning listnema á Sólheimum - 31/5/2013

Tuttugu og sex listnámsnemendur og kennarar frá fjórum löndum munu dvelja í vinnubúðum á Sólheimum í Grímsnesi.

Lesa meira
Malmval

Samstarf BHS og grunnskóla - 27/5/2013

Samstarf Borgarholtsskóla við grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu á sviði starfsmenntunar hefur vakið athygli.

Lesa meira
Málmsuða

Skortur á nemum í verknám - 24/5/2013

Útvarpsþátturinn Í bítið hefur að undanförnu fjallað nokkuð um þann skort sem er á nemendum í verknám á Íslandi.

Lesa meira
utskrift8

Útskriftarhátíð í maí 2013 - 18/5/2013

Útskriftarhátíð Borgarholtsskóla var haldin 18. maí og lauk þar með 17. starfsári skólans.

Lesa meira
Magnús sigurvegari

Davíð kenndi starfsfólki golf - 18/5/2013

Starfsfólk Borgarholtsskóla skellti sér á golfnámskeið í síðustu viku í sól en smá roki á golfvelli Kjalar í Mosfellsbæ.

Lesa meira
afrek13_3

Afrekshandboltakrakkar glorhungraðir í Frakklandi - 18/5/2013

Nemendur af afreksíþróttasviði Borgarholtsskóla æfa nú og keppa í Frakklandi.

Lesa meira
Kennarar_malmidnir

Kennarar í málmiðngreinum á faraldsfæti - 6/5/2013

Kennarar í málmiðngreinum heimsóttu höfuðstöðvar Ístaks.

Lesa meira
bill

Bílamessa BHS - 2/5/2013

Tæknidagar bílgreina („Bílamessa BHS“) verða haldnir á morgun og á laugardag í bílaskála BHS.

Lesa meira
Vöfflukaffi fyrir útskriftarnema í málmi

Vöfflukaffi í málmdeild - 30/4/2013

Aðalsteinn kennslustjóri bauð væntanlegum útskriftarnemum í málmi til vöfflukaffis.   

Lesa meira
ABC barnahjálp

Frábært framtak hjá nemendum - 29/4/2013

Lífsleiknihópur safnaði hátt í 40 þúsund krónum fyrir skólagöngu Ninu Afzal í Pakistan.

Lesa meira
Sýning útskriftarnema á listnámsbraut

Útskriftarsýning listnámsnema - 26/4/2013

Útskriftarsýning nemenda á listnámsbraut verður opnuð formlega á Korpúlfsstöðum föstudaginn 26. apríl kl. 18.

Lesa meira
Menningarmót í lífsleikni

Menningarmót í lífsleikni - 26/4/2013

Í síðasta lífsleiknitíma annarinnar komu nemendur með eitthvað sem þeim er kært og langaði til að sýna.

Lesa meira
Mafían skólablað NFBHS 2012-2013

Mafían er komin út - 22/4/2013

Nemendafélagið hefur gefið út nýtt tölublað af Mafíunni, skólablaði Borgarholtsskóla 2012-2013.

Lesa meira
Söngkeppni framhaldsskólanna 2013

Söngkeppni framhaldsskólanna 2013 - 17/4/2013

Arney Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir flytur lagið I know where I've been á Akureyri um helgina.

Lesa meira
Lýðræðislegur skólafundur 2013

Lýðræðislegur skólafundur - 16/4/2013

Nemendur lögðu fram gagnlegar tillögur um það sem betur mætti fara í skólastarfinu.

Lesa meira
Anton og Óttar taka við verðlaunum fyrir nýsköpunarhugmynd

Frá hugmynd til veruleika - 16/4/2013

Frumkvöðlanámskeiði hjá kennurum lauk með samkeppni um bestu nýsköpunarhugmyndina.

Lesa meira
Heilsueflandi skóli samsett lógó

Myndir úr heilsu- og góðgerðahlaupi - 13/4/2013

Rúmlega 400 manns tóku þátt í hlaupinu 10. apríl. Enn er hægt að leggja inn á reikning til styrktar barnaskóla í Pakistan.

Lesa meira
skolastofurnar1

Jaranwala skólinn í Pakistan - 13/4/2013

Höldum áfram að styrkja barnaskólann. Húsnæði skólans var byggt í tilefni af 10 ára afmæli Borgarholtsskóla.

Lesa meira
skoli_April_07_268

Hlaupið til styrktar skóla í Pakistan - 5/4/2013

Borgarholtsskóli stendur fyrir heilsu- og góðgerðahlaupi miðvikudaginn 10. apríl kl. 11:20.

Lesa meira
Parkour íþrótt

Parkour myndband - 4/4/2013

Nokkrir strákar í Borgarholtsskóla æfa parkour stökk af fullum krafti. Þeir sendu okkur glæfralegt en skemmtilegt myndband.

Lesa meira
Síldarsöltunarstúlkur

Búningakeppni - 22/3/2013

Starfsmannafélagið stóð fyrir búningakeppni milli deilda skólans í gær og setti það skemmtilegan svip á daginn.

Lesa meira
Ólympíukeppnin í eðlisfræði 2013

Vann landskeppni í eðlisfræði - 20/3/2013

„Snýst um að skilja eðli hlutanna“ segir Pétur Rafn Bryde, nemandi Borgarholtsskóla.

Lesa meira
Gunnar Steinn Jónsson

Handboltahópur á leið til Frakklands - 19/3/2013

Nemendur á afreksíþróttasviði í handbolta fara til Nantes í vor til að æfa og sjá úrslitaleikinn í EHF Cup.

Lesa meira
Jóhanna afhendir verðlaun fyrir 10 efstu sætin

Úrslit í stærðfræðikeppni - 16/3/2013

Tíu efstu í 10. bekk fengu gjafabréf fyrir skólagjöldum á haustönn. Einnig voru veitt verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í hverjum árgangi.

Lesa meira
Keiluferð hjá afreksíþróttasviði

„Hef bætt tækni og leikskilning“ - 16/3/2013

Nemendur á afreksíþróttasviði Borgarholtsskóla eru ánægðir með námsmöguleika skólans.

Lesa meira
Nysk3

Kennarar á nýsköpunarnámskeiði - 12/3/2013

Hópur kennara úr Borgarholtsskóla heimsótti FabLab smiðju í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki.

Lesa meira
Mynd af skólanum

Fréttabréf Borgarholtsskóla komið út - 8/3/2013

Fréttabréf ætlað foreldrum er komið út. Sérstök áhersla er lögð á atriði sem snerta nýnema.

Lesa meira
Stærðfræðikeppni framhaldsskólanna

Stærðfræðikeppni grunnskólanema - 4/3/2013

Keppni fyrir nemendur í Grafarvogi og nágrenni verður haldin í Borgarholtsskóla föstudaginn 8. mars kl. 13.30. 

Lesa meira
Demantur og skóli 2

Opið hús 7. mars - 27/2/2013

Fimmtudaginn 7. mars er opið hús í skólanum kl. 17:00 til 19:00. Kynnt er námsframboð. inntökuskilyrði, húsnæði, félagslíf o.fl.

Lesa meira
Kajakar smíðaðir af Inga Boga og Ingólfi

Listasmiðir í skólanum - 26/2/2013

Starfsfólk Borgarholtsskóla er fjölhæft. Á skóhlífadögum vöktu kajakar athygli þeirra sem fóru um anddyri skólans.

Lesa meira
Nemendur ásamt Jóhannesi Hauki veislustjóra

Glæsiballið tókst glæsilega! - 25/2/2013

Öll umgjörð og framkvæmd glæsiballsins var til fyrirmyndar og eiga nemendur hrós skilið fyrir það hvernig tókst til.

Lesa meira
Íþróttaval 2012

Valáfangar í íþróttum - 25/2/2013

Íþróttakennarar hafa gert skemmtilegt myndband um áfanga sem verða í boði á næstu önn.

Lesa meira
Gettu betur lógó

Naumt tap í Gettu betur - 16/2/2013

Lið Borgarholtsskóla tapaði naumlega 27-25 gegn liðsmönnum Menntaskólans við Hamrahlíð í 8 liða úrslitum.

Lesa meira
Rúnar Hjartarson og Úlfar Steindórsson frá Toyota, Kristján M. Gunnarsson kennslustjóri og Ingi Bogi Bogason aðstoðarskólameistari frá Borgarholtsskóla

Toyota gefur dísilvél - 4/2/2013

Bíladeild fékk afhenta nýja 8 strokka dísilvél sem notuð verður við kennslu í bifvélavirkjun.

Lesa meira
Fáðu já! stuttmynd

Fáðu já! - 30/1/2013

Stuttmyndin Fáðu já! var sýnd í sal skólans í morgun. Myndinni er meðal annars ætlað að skýra mörkin milli kynlífs og ofbeldis.

Lesa meira
Leikritið Grimmd verður frumsýnt 8. febrúar

Leikfélag BHS sýnir GRIMMD - 30/1/2013

Leikritið er byggt á þremur hryllilegum Grimmsævintýrum. Frumsýning 8. febrúar kl. 20:00 í Tjarnarbíói. Miðasala á midi.is.

Lesa meira
Ásta Laufey enskukennari afhendir verðlaun

Verðlaun fyrir smásögur á ensku - 25/1/2013

Sex nemendur fengu viðurkenningu fyrir sögur sem þeir sendu inn í smásagnasamkeppni á vegum Félags enskukennara.

Lesa meira
Kaffihúsakvöld í Borgarholtsskóla 30. janúar

Kaffihúsakvöld miðvikud. 30. janúar - 23/1/2013

Salur skólans breytist í vinalegt kaffihús milli kl. 20-22. Fjölbreytt skemmtiatriði og glæsilegir happdrættisvinningar.

Lesa meira
Arney Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir

Söngkeppni Borgó 2013 - 23/1/2013

Arney Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir sigraði Söngkeppni Borgó 2013 með laginu I know where I've been.

Lesa meira
Valur Hreggviðsson, Grétar Atli Davíðsson og Daníel Óli Ólafsson

Sigur á VA í Gettu betur - 22/1/2013

Borgarholtsskóli er kominn í 8 liða úrslit í sjónvarpi eftir 25-9 sigur gegn Verkmenntaskóla Austurlands.

Lesa meira
Morfís-lið Borgarholtsskóla 2012-2013

Annar sigur í MORFÍs - 16/1/2013

Borgarholtsskóli vann Fjölbrautaskólann í Garðabæ í mælsku- og rökræðukeppninni á mánudag.

Lesa meira
Franska kvikmyndahátíðin 2013

Frönsk kvikmyndahátíð - 9/1/2013

Haldin í Háskólabíói dagana 11.-24. janúar. Nemendur í  framhaldsskóla fá miða á 700 kr. við framvísun skólaskírteinis.

Lesa meira
Söngkeppni Nemendafélagsins 2013

Söngkeppni Nemendafélagsins 2013 - 9/1/2013

Söngkeppni Borgó í Kaldalónssal Hörpunnar 16. janúar kl. 20:00. Það er enn hægt að skrá sig í keppnina og kaupa aðgöngumiða.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira