Fréttir og tilkynningar: desember 2012

Útskriftarhátíð í desember 2012
Útskriftarhátíð haustannar var haldin 20. desember. Að þessu sinni brautskráðust 95 nemendur frá skólanum.
Lesa meira
Öflugir handboltanemendur
Björgvin Páll og Sunna af afreksíþróttasviði Borgarholtsskóla hafa verið valin í úrtakshóp fyrir U17 ára landslið drengja og stúlkna.

Dreifnám Borgarholtsskóla 10 ára
Í gær fagnaði dreifnám Borgarholtsskóla 10 ára afmæli. Dreifnámið hefur gert sig gildandi í íslensku skólasamfélagi.
Lesa meira
Útvarpsleikhús Borgarholtsskóla
Borgarholtsskóli á stóran þátt í útvarpsdagskrá Rásar1 um og yfir jólin með flutningi tveggja leikrita. Fylgist með frá byrjun.

Menntamálaráðherra í heimsókn
Í síðustu viku heimsótti Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra nemendur í stjórnmálafræði.

Nýjar endurvinnslutunnur
Flokkunartunnum fyrir sorp á völdum stöðum í húsnæðinu er ætlað að bæta endurvinnslu í Borgarholtsskóla.
Lesa meiraHefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira