Fréttir og tilkynningar: nóvember 2012

Viðurkenning fyrir jafnréttisfræðslu
Nemendur í KYN103 birta greinar í femínísku vefriti og Hanna Björg kennari þeirra er heiðruð fyrir framlag sitt í baráttunni.
Lesa meira
Útvarpsleikrit
Leiklistarnemendur hafa samið þrjú útvarpsleikrit. Verkin voru tekin upp hjá RÚV og flutt í unglingaþættinum Hvað er málið?
Lesa meira
Dagur íslenskrar tungu
Núverandi og fyrrverandi nemendur komu fram í sal skólans á Degi íslenskrar tungu.

English Tea Party
Enskudeildin stóð fyrir teboði í síðustu viku. Starfsfólki skólans var boðið upp á fjölbreyttar gerðir af ensku tei og bakkelsi.
Lesa meira
Stærðfræðikeppni framhaldsskóla
Forkeppni Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema fór fram 9. október. Lokakeppnin verður í mars 2013.
Lesa meira
Skýrsla um innra mat 2011-2012
Skýrsla um innra mat í Borgarholtsskóla er komin út. Þar má sjá niðurstöður úr viðhorfskönnun meðal nemenda og starfsfólks.
Íslandsmótið í málmsuðu 2012
Mótið var haldið í Borgarholtsskóla 10. nóvember. Keppt var í sex suðuaðferðum til Íslandsmeistara.
Lesa meira
Blóðþrýstings- og fitumæling
Hefur þú farið í blóðþrýstings- eða fitumælingu? Boðið verður upp á ókeypis mælingu fyrir nemendur og starfsfólk skólans.

Sigur í Morfís ræðukeppni
Borgarholtsskóli vann Kvennaskólann og Júlíana var stigahæsti ræðumaður kvöldsins en okkar lið var eingöngu skipað konum.

Mannleg spor - ljósmyndasýning
Magni Þór Pétursson, Orri Einarsson, Jón Bragi Jakobsson og Þorri Arnarsson eiga verk á sýningu í Helsinki.
Hefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira