Fréttir og tilkynningar: október 2012
Viðhorfskönnun meðal nemenda
Í október var lögð könnun fyrir alla nýnema og úrtak nema á 3. og 4. ári. Hér er hægt að skoða helstu niðurstöður.

Þáttur um nauðgunarlyf
Sölvi Tryggvason sýnir þátt um nauðgunarlyf í stofu 103 í hádegishléinu á morgun kl. 12:40.
Lesa meira
Lestrarmaraþon
Nemendur úr Borgarholtsskóla lesa upp í Foldasafni, Grafarvogskirkju, föstudaginn 26. október kl. 9-11.
Grunnskólanemar læra á málmbraut
Nokkrir 10. bekkjar nemar í nágrannaskólum okkar eru í valfagi við málmbraut Borgarholtsskóla.

Train for Europe - Reloaded
Kennarar í málminum taka þátt í Evrópuverkefni um smíði járnbrautalestar.
Fréttabréf Borgarholtsskóla komið út
Fréttabréf ætlað foreldrum er komið út. Sérstök áhersla er lögð á atriði sem snerta nýnema.
Lesa meira
Bókmenntaverðlaun
Dagur Hjartarson hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir ljóðabókina Þar sem vindarnir hvílast.
Leonardo Tia verkefni
Agnes, Inga og Vigdís Erla af listnámsbraut stunda keramiknám í framhaldsskóla á Gubbio á Ítalíu.
Lesa meira
Humyndasamkeppni framhaldsskólanema
Keppendur gera sem mest virði úr einföldum hlutum, taka hugmyndina upp á myndband og keppa um vegleg verðlaun.
Lesa meira
Þýska og tónlist
Félagar úr hljómsveitinni Kommando Elektrolyrik voru með tónlistarvinnustofu fyrir nemendur í þýsku.
Hefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira