Fréttir og tilkynningar: október 2012

Á stigagangi

Viðhorfskönnun meðal nemenda - 31/10/2012

Í október var lögð könnun fyrir alla nýnema og úrtak nema á 3. og 4. ári. Hér er hægt að skoða helstu niðurstöður.

Lesa meira
Forvarnardagurinn

Þáttur um nauðgunarlyf - 30/10/2012

Sölvi Tryggvason sýnir þátt um nauðgunarlyf í stofu 103 í hádegishléinu á morgun kl. 12:40.

Lesa meira
Lestrarhátíð í Reykjavík 2012

Lestrarmaraþon - 18/10/2012

Nemendur úr Borgarholtsskóla lesa upp í Foldasafni, Grafarvogskirkju, föstudaginn 26. október kl. 9-11.

Lesa meira
Grunnskólanemar heimsækja málmbraut

Grunnskólanemar læra á málmbraut - 12/10/2012

Nokkrir 10. bekkjar nemar í nágrannaskólum okkar eru í valfagi við málmbraut Borgarholtsskóla.

Lesa meira
Train for EUROPE - RELOADED

Train for Europe - Reloaded - 12/10/2012

Kennarar í málminum taka þátt í Evrópuverkefni um smíði járnbrautalestar.

Lesa meira
Demantur og skóli 2

Fréttabréf Borgarholtsskóla komið út - 10/10/2012

Fréttabréf ætlað foreldrum er komið út. Sérstök áhersla er lögð á atriði sem snerta nýnema.

Lesa meira
Þar sem vindarnir hvílast og fleiri einlæg ljóð

Bókmenntaverðlaun - 5/10/2012

Dagur Hjartarson hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir ljóðabókina Þar sem vindarnir hvílast.

Lesa meira
Fánaberar tóku á móti hópnum á aðaltorginu í Gubbio

Leonardo Tia verkefni - 4/10/2012

Agnes, Inga og Vigdís Erla af listnámsbraut stunda keramiknám í framhaldsskóla á Gubbio á Ítalíu.

Lesa meira
Snilldarlausnir - hugmyndasamkeppni

Humyndasamkeppni framhaldsskólanema - 4/10/2012

Keppendur gera sem mest virði úr einföldum hlutum, taka hugmyndina upp á myndband og keppa um vegleg verðlaun.

Lesa meira
Kommando Elektrolyrik

Þýska og tónlist - 1/10/2012

Félagar úr hljómsveitinni Kommando Elektrolyrik voru með tónlistarvinnustofu fyrir nemendur í þýsku.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira