Fréttir og tilkynningar: september 2012

Heilsudagur fimmtud. 4. október
Fjölbreyttir hreyfingartímar kl. 11:20-12:20. Það er skyldumæting. Skráning í matsal í hádeginu 1. og 2. október.
Lesa meira
Lífshlaupið 2012
Framhaldsskólakeppni í hreyfingu dagana 3.-16. október. Allir nemendur og starfsmenn eru skráðir til leiks.
Lesa meira
Verkefni um næringu
Nemendur Kristveigar á listnámsbraut gerðu skemmtileg myndbönd um næringu og heilsu á vorönn.

Þýskur sendikennari
Wiebke Stein verður aðstoðarkennari við skólann fram á næsta vor. Þýskudeildin heldur áfram öflugu Evrópusamstarfi í vetur.

Busavígsla á haustönn 2012
Árleg busavígsla fór fram í Borgarholtsskóla í gær. Dagurinn endaði með vel heppnuðu busaballi.
Lesa meira
Heilsueflandi Borgarholtsskóli
Komin er út skýrsla um verkefnið á síðasta skólaári. Í vetur verður áherslan lögð á hreyfingu.
Lesa meira
Samstarf um félagslegan stuðning
Borgarholtsskóli tekur þátt í verkefni með Rauða krossi Íslands, ÍTR, Grafarvogskirkju og Miðgarði.
Lesa meira
Ferðalag nýnema
Lífsleikninemar fóru ásamt kennurum sínum í ferðalag um Krýsuvík og Grindavík síðastliðinn föstudag.
Lesa meira
Rappar um einelti
Gummzter eða Guðmundur Snorri Sigurðarson nemi í margmiðlunarhönnun hefur gefið út lag um einelti.
Hefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira