Fréttir og tilkynningar: ágúst 2012

Nemendafélagið lætur vita af sér
Stjórn félagsins bauð upp á pitsusneið og gos í hádeginu. Framundan eru ýmsir atburðir í félagslífi nemenda.

Kennsla er hafin á haustönn
Innritaðir nemendur í skólanum eru 1459 eða 877 karlar og 582 konur. Nýnemar sem koma beint úr grunnskóla eru 227.
Lesa meira
Borghyltingur á Ólympíuleikum
Pétur Rafn Bryde vann til verðlauna á Ólympíuleikum í eðlisfræði í Eistlandi í sumar.
Hefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira