Fréttir og tilkynningar: maí 2012

Iðnmeistari í bifreiðasmíði
Anna Kristín Guðnadóttir er fyrst kvenna á Íslandi til að ljúka meistaraprófi í bifreiðasmíði.
Lesa meira
Grafarvogsdagurinn 2. júní
Grafarvogsdagurinn verður haldinn laugardaginn 2. júní. Skoðið áhugaverða dagskrá.
Lokaverkefni í rennismíði
Svanhildur Gísladóttir og Sigurður Brynjarsson sem útskrifust á laugardag smíðuðu taflmenn í CNC stýrðum vélum.

Útskriftarhátíð vorið 2012
189 nemendur útskrifuðust frá Borgarholtsskóla úr bóknámi, iðnnámi, listnámi, sérnámi og þjónustugreinum.

Þrír nemendur á leið til Þýskalands
Auður Ósk Einarsdóttir, Daníel Freyr Swensson og Silja Karen Lindudóttir fara á sumarnámskeið í júní.
Lesa meiraVísindaferð hjá kennurum í málmi
Kennarar í málm- og véltæknigreinum fóru í vísindaferð á föstudaginn.

Bílamessa í Borgarholtsskóla
Bíladeild skólans var með vel heppnaða tæknidaga í lok vikunnar. Þar var boðið upp á stutt námskeið og kynningar af ýmsu tagi.

Ný stjórn hjá nemendafélagi
Nemendur í skólanum hafa kosið nýja stjórn fyrir Nemendafélag Borgarholtsskóla á næsta skólaári.
Hefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira